





Um helgina var haldin Norðurljósasýning HRFÍ og gerðu Vorstehhundar gott mót þar. Snögghærður: Hvolpar voru sýndir á föstudeginum og var útkoman úr því frábær, allir fengu þeir heiðursverðlaun: Hvolpaflokkur 4-6 mán – rakkar Röðin er þessi, Fjallatinda Hugo Fjallatinda Freyr … Halda áfram að lesa