Um helgina fór fram Barking Head próf DESÍ. Dómari var Arnfinn Holm. Vorstehhundar gerðu það mjög gott á laugadeginum 🙂 Ice Artemis Mjölnir og Lárus fengu 1.einkunn í OF og besti hundur prófs í OF, og Veiðimela Krafla og Einar … Halda áfram að lesa →
Birt íForsíðufrétt|Slökkt á athugasemdum við Barking Head próf DESÍ úrslit.