Námskeið fyrir standandi fuglanunda með Christine Due.

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Christine Due mun koma til okkar í maí. Þriggja daga námskeið verður haldið um Hvítasunnuhelgina, 30. maí – 1.júní. Breytingin er sú að nú er námskeiðið í þrjá daga en ekki tvo eins og síðast. Eins og fyrr verður boðið upp á unghundaflokk og opin flokk (hundar eldri en 2ja ára). Kostnaður er ekki orðinn staðfestur en verður um 15.000 – 20.000. Það eru örfá laus pláss efitr. Þeir sem vilja tryggja sér pláss er bent á að senda póst á netfangið vorsteh@vorsteh.is

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Námskeið fyrir standandi fuglanunda með Christine Due.

Sýningaþjálfun Vorstehdeildar

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sýningaþjálfun Vorstehdeildar

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við

Winter Wonderland sýning HRFÍ 23 – 24 nóvember 2019.

Snögghræður Vorsteh.

Hvolpaflokkur 4 -6 mánaða, rakkar.

Veiðimela Bjn Orri – sérlega lofandi og 1.sæti

Veiðimela Bjn Frosti – sérlega lofandi

Hvolpaflokkur 4- 6 mánaða, tíkur.

Veiðimela Bjn Þoka, sérlega lofandi

Ungliðaflokkur, tíkur.

Legacyk Got Milk, Excellent, M. efni, ungliðameistarastig, CC m.stig, Nord m. stig, BOB og 2.sæti í tegundahóp 7.

Opin flokkur, rakkar.

Fjallatinda Freyr, Excellent.

Strýhærður Vorsteh.

Hvolpaflokkur 6 – 9 mánaða, rakkar.

Ice Artemi Spori, sélega lofandi og 1 sæti.

Ice Artemis Ígor, sérlega lofandi

Ice Artemis Flóki, lofandi.

Ice Artemis Hrímnir, sérlega lofandi

Hvolpaflokkur 6 – 9 mánaða, tíkur.

Icel Artemis Hríð, sérlenga lofandi

Ungliðaflokkur, tíkur.

Hlaðbrekku Grýla, , Excellent, M. efni, ungliðameistarastig, CC m.stig, Nord m. stig, BOB og 4.sæti í tegundahóp 7.

Meistaraflokkur, tíkur.

Ice Artemis Hera, Excellent, M.efni, V.Nord m.stig.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Winter Wonderland sýning HRFÍ 23 – 24 nóvember 2019.

Meginlandspróf FHD haldið 19 – 20 október.

Fyrsta Meginlandsprófið var haldið af Fuglahundadeild HRFÍ helgina 19 – 20 októrber. Prófsvæðið báða daganga var Rockwill svæðið. Dómari prófsins var Dag Teien. Þrir Vorsteh hundar tók þátt í prófinu og náðu þeir allir einkunn. Þeir þurfa síðan að ljúka sækiprófsþættinum næsta sumar.

Laugardagurinn 19.október.

Unghunda- byrjendaflokkur

Fjallatinda Freyr – 6 stig á heiði og 6 stig í sókn

Opin flokkur

Sangbargets Jökulheima Laki – 6 heiði, 10 sókn – besti hundur dagsins í opnum flokki

Sunnudagur 20 október.

Unghunda- byrjendaflokkur

Ice Artemis Dáð – 7 stig á heiði og 10 stig í sókn – besti hundur í unghunda- byrjendaflokki

Opin flokkur

Sangbargets Jökulheima Laki – 5 heiði, 10 sókn

Þátttankendur ásamt dómara í upphafi prófs á laugardeginum (mynd fengin af FB síðu FHD).

Laki og Einar, Dag dómari og Haukur og Gauja (mynd fengin af FB síðu FHD).

Leifur og Dáð (mynd fengin af FB síðu FHD).
Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Meginlandspróf FHD haldið 19 – 20 október.

Bendispróf Vorstehdeildar, lokadagur.

Lokadagur í þriggja daga Bendisprófi Vorsthedeildar var haldinn sunnudaginn 6.október.

Prófað var í opnum flokki og keppnisflokki. Keppnisflokkurinn var haldin á Rockville svæðinu eins og deginum áður en opni flokkurinn á Mosfellsheiði. Því miður fór dagurinn þannig að engin einkunn náðist í opnu flokki en tvö sæti skiluðu sér í hús í keppnisflokki. Hafrafells Hera tók 1. sætið eins og fyrri daginn og Rjúpnasels Rán tók annað sætið, þetta var dagur ensku setana.

Hafrafells Hera – Enskur setter – 1.sæti – Leiðandi Páll Kristjánsson

Rjúpnasels Rán – Enskur setter – 2.sæti – Leiðandi Eyþór Þórðarson

Stjórn Vorstehdeildar þakkar dómurum, próstjórum, fulltrúm HRFÍ og þátttökundum kærlega fyrir skemmtilega helgi. Einnig viljum við þakka aðal styrktaraðila prófsins, Bendir sérverslun með hundavörur sem staðsett er í Hlíðarsmára í Kópavogi fyrir stuðninginn.

Sætishafar í Keppnisflokki.
Hægra megin, Hafrafells Hera – Enskur setter – 1.sæti – Leiðandi Páll Kristjánsson
Vinstra megin, Rjúpnasels Rán – Enskur setter – 2.sæti – Leiðandi Eyþór Þórðarson
Þeir sem héldu lengst út í OF á sunnudag, hlupu í um og yfir 2 tíma.
Aron, Askja og Laki

Opin flokkur 6.10. 2019
Dómarahugvekja á heiðinni í byrjun prófs.

Opin flokkur 6.10. 2019
Rjúpnabrekku Fríða á standi.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Bendispróf Vorstehdeildar, lokadagur.

Bendispórf Vorstehdeildar dagur tvö.

Dagur tvö í Bendisprófi Vorstehdeildar var haldinn í dag. Prófað var í Keppnsiflokki í dag og var prófið haldið á Rockville svæðinu, eins og í gær var veðrið ekki upp á það besta. Tvö sæti náðust í dag.

Hafrafells Hera – Enskur setter – 1.sæti – Leiðandi Páll Kristjánsson

Rypleja’s Klaki – Breton – 2.sæti – Leiðandi Dagfinnur Ómarrson

Óskum sætishöfum hjartanlega til hamingju. Þökkum öllum þátttökundum fyrir daginn og dómurum og starfsmönn prófs fyrir þeirra framlag.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Bendispórf Vorstehdeildar dagur tvö.

Takið eftir !!

Bendisprófið á morgun verður sett á tveim stöðum kl 10 í fyrramálið.
Keppnisflokkur mætir aftur í Rockville þar sem nóg var af rjúpu í dag.
(kort á Vorsteh.is)
Opinn flokkur mætir í Sólheimakot.
Aftur … setning kl 10 ! 😉

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Takið eftir !!

ATHUGIÐ !! Breytt dagskrá á morgun laugardag.

Opni flokkurinn sem átti að vera á morgun verður fluttur á sunnudag sökum veðurs.
Keppnisflokkurinn verður haldinn á Suðurnesjum og verður settur kl 13 á bílastæðinu við Rockwille… sjá kort. Um hádegi á allt að detta í bongóblíðu á svæðinu og fugl upp í mitti 😉
Dómarar á morgun verða Stig-Håvard Skain Hansen og Bernt Martin Sandsør. Prófstjóri Guðni Stefánsson og Fulltrúi HRFÍ Svafar Ragnarsson
Prófinu verður slitið suðurfrá líka.

Á sunnudag er gert ráð fyrir að setja prófið í Sólheimakoti kl 9. Fylgist samt með ef breytingar verða.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við ATHUGIÐ !! Breytt dagskrá á morgun laugardag.

Fyrsti dagur í Bendisprófi Vorstehdeildar í dag.

Fyrsti dagur í Bendisprófi Vorstehdeildar var haldin í dag í. Veðrið var nú ekkert að leika við okkur mikill vindur. En í hús komu þrjá einkunnir.

Fóellu Myrra – Breton fékk 1.einkunn, eigandi Myrru er Svafar Ragnarsson.

Fóellu Kolka – Bretona fékk 1. einkunn eigandi Kolku er Dagfinnur Ómarsson

Rjúpnabrekku Fríða – Enskur settere fékk 2. einkunn eignadi Fríður er Jón Bjarmi Sigurðsson.

Takk öll fyrir daginn, þátttakendur, dómarar og aðrir starfsmenn prófsins. Kæru einkunnuhafar til hamingju með flottan árangur í dag.

Jón og Fríða, Dagfinnur og Kolka, Svafar og Myrra og dómari prófsins
Stig-Håvard Skain Hansen

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fyrsti dagur í Bendisprófi Vorstehdeildar í dag.