Bendispróf Vorstehdeildar 4 – 6 október.

Bendispróf Vorstehdeildar veður haldið nú um helgina 4 – 6 október.

Dómarar í þessu prófi eru: Stig-Håvard Skain Hansen, Bernt Martin Sandsør og Egill Bergmann.

Prófstjórar eru; Guðni Stefánsson og Guðmundur Pétursson.

Fulltrúar HRFÍ eru; Egill Bergmann, Svafar Ragnarsson og Pétur Alan Guðmundsson.

Föstudaginn 4. október veður prófið sett í Sólheimakoti kl.12:00. Þann dag verða tvö partí, unghunda – og opinflokkur, blandað partí og opin flokkur.

Laugardaginn 5.október verður prófið verður sett í Sólheimakoti kl.9:00. Veðurspáin er ekki skemmtileg fyrir laugardaginn og því er möguleiki á að prófinu verði seinkað. Vinsamlega fylgist vel með á heimsíðunni varðandi tilkynningar. Ákvörðun verður tekin seinni part á föstudegi. Ekki náðist þátttaka í unghundaflokk og fellur hann því niður þennan dag.

Sunnudaginn 6. október er einungis keppnisflokkur og verður hann settur í Sólheimakoti kl.10:00.


Minnum á að þátttakendur í opnum flokki og keppnisflokki þurfa að vera með eigin rjúpu.

Föstudagur 4.október.

Blandað partí, unghunda og opinflokkur.

Dómari: Stig-Håvard Skain Hansen.

Unghundaflokkur.

Ice Artemis Dáð – strýhærður vorsteh

Legacyk Got Milk snögghæður vorsteh

Zeldu BST Nikíta – snögghærður vorsteh

Almkullens Hrima – breton

Opin flokkur.

Fóelu Myrra – Breton

Fóellu Kolka – Breton

Sångbergets Jökulheima Laki – snögghæður vorsteh

Rjúpnabrekku Fríða – enskur setter.

Opin flokkur.

Dómari: Bernt Martin Sandsør

Háfjalla Parma – enskur setter

Háfjalla Askja – enskur setter

Húsavíkur Fönn – enskur setter

Fjallatind Freyr – snögghærður vorsteh

Fjellamellas AC Nordan Garri – breton

Rampen’s Ubf Nina – snögghærður vorsteh

Laugardagur 5. október.

Prófið verður sett í Sólheimakoti kl.9:00. Veðurspáin er ekki skemmtileg fyrir laugardaginn og því er möguleiki á að prófinu verði seinkað. Vinsamlega fylgist vel með á heimsíðunni varðandi tilkynningar. Ákvörðun verður tekin á seinni part á föstudegi. Ekki náðist þátttaka í unghundaflokk og fellur hann því niður þennan dag.

Opin flokkur.

Dómari: Bernt Martin Sandsør 

Rjúpnabrekku Fríða – enskur setter

Sångbergets Jökulheima Laki – snögghærður vorsteh

Húsavíkur Fönn – enskur setter

Háfjalla Askja – enskur setter

Kaldbaks Snerpa – enskur setter

Vatnsenda Aron – enskur pointer

Háfjalla Parma – enskur setter

Keppnisflokkur

Dómarar: Egill Bermann og Stig-Håvard Skain Hansen

Hafrafells Hera – ensku setter

Veiðimela Jökull – snögghærður vorsteh

Gg Sef – strýhærður vorsteh

Rypleja’s Klaki – Breton

Midtvejs Assa – Breton

Rjúpnasels Rán – enskur setter

Heiðnabergs Bylur von Greif – snögghærður vorsteh

Ice Artemis Mjölnir – strýhærður vorsteh

Rjúpnabrekku Toro – enskur setter

Sunnudagur 6. október

Prófið sett í Sólheimakoti kl.10:00.

Keppnisflokkur

Dómarar: Stig-Håvard Skain Hansen og Bernt Martin Sandsør 

Hafrafells Hera – ensku setter

Veiðimela Jökull – snögghærður vorsteh

Gg Sef – strýhærður vorsteh

Rypleja’s Klaki – Breton

Midtvejs Assa – Breton

Rjúpnasels Rán – enskur setter

Heiðnabergs Bylur von Greif – snögghærður vorsteh

Munkefjellets Mjöll – strýhærður vorsteh

Rjúpnabrekku Toro – enskur setter

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Bendispróf Vorstehdeildar 4 – 6 október.

Áfangafellspróf Fuglahunadeildar haldið um helgina.

Áfangafells próf Fuglahundadeildar var haldið helgina 20 – 22 september á Auðkúluheiði eins og undanfarin ár. En í ár var prófið með breyttu sniði þar sem boðið var upp á Alhliðapróf í fyrsta skipti á Íslandi Vorsteh hundar stóðu sig vel eins og þeirra er von og vísa.

Árangurinn þeirra var eftirfarandi:

Föstudagur 20. september.

Alhliðapróf.

Sångbergets Jökulheima Laki – 3.einkunn

Gg Sef (Guffi) – 2. einkunn

Laugardagur 21. September.

Alhliðapróf.


Munkefjellets Mjöll – 1. einkunn

Gg Sef (Guffi) – 2. einkunn

Veiðimela Jökull –  3. einkunn

Sunnudagur 22. september

Heiðarpróf.

Sångbergets Jökulheima Laki – 2.einkunn

Óskum Guðna, Einari og Unni, Lalla og Friðriki hjartanlega til hamingju með árangurinn. Einnig óskum við félögum okkar í stjórn Fuglahundadeildar til hamingju með flott próf.

Einar og Laki (mynd fengin af FB síðu FHD).

Guðni og Guffi sáttir með góða helgi. (mynd fengin af FB síðu FHD).

Mjöll og Lalli (mynd fengin af FB síðu FHD).
Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Áfangafellspróf Fuglahunadeildar haldið um helgina.

Dómarakynning !!

Hér er kynning á tveim frábærum dómurum sem dæma hjá okkur Bendisprófið sem verður haldið 4-6 október 🙂

Bernt Martin Sandsør

My name is Bernt Martin Sandsør. I am 44 years old, married and have 3 children in the age of 11,14 and 16. Live in Hommelvik, 15 minutes drive from Trondheim city and work in Equinor based offshore.

I have been hunting for 30 years. In the beginning mainly on deer but also on grouse and other forrest birds. in 2003 me and my wife got our first pointing dog, an English setter. After that moment we almost only hunts for grouse and forrest birds except one weekend a year were I do deer hunting on Ytterøy island in the Trondheimsfjord. We where hooked from start owning a pointing dog and we have had several (all male) since then and all has been rewarded on field trials. For the moment we have 3 english setters (one puppy who is 11 weeks old) and the 2 oldest are much used for hunting and field trials. I have been judging field trials for 2 years now and are very much looking forward to do the same on Iceland.

Stig-Håvard Skain Hansen

Hi! I’m Stig-Håvard Skain Hansen (49). I live in Malvik in the middle of Norway together with my wife, three kids and our five dogs. I spend as much time as possible outdoor; hunting, training dogs, participating or judging field trials. I judge about 25 days a year. We are running Kennel Storbakken (storbakken.no), where we so far breed english setter, brittany and hopefully soon also gordon setter. We have now three english setters, one brittany and one gordon setter. In 2018 we won the Norwegian Championship in the field trials of the forest with our english setter Nyheimgutens Kuli. I like to judge a lot and see a lot of different dogs in the field. I’m looking forward to come to Island, and experience both the nature, the people and the dogs!

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dómarakynning !!

Bendispróf Vorstehdeildar 4 – 6 október.

Bendispróf  Vorsthedeildar verður haldið 4. – 6. október nk.
Dómarar í þessu prófi eru: Stig-Håvard Skain Hansen, Bernt Martin Sandsør og Egill Bergman

Föstudaginn 4. október verður unghunda og opinn flokkur.
Stig-Håvard Skain Hansen mun dæma UF og Bernt Martin Sandsør dæmir OF

Laugardaginn 5. október verður unghunda og opinn flokkur í blönduðu partýi og keppnisflokkur.
Stig-Håvard Skain Hansen og Egill Bergman dæma KF en Bernt Martin Sandsør dæmir UF/OF

Sunnudaginn 6. október verður eingöngu keppnisflokkur. Stig-Håvard Skain Hansen og Bernt Martin Sandsør dæma hann.

Prófstjórar:  Guðni Stefánsson og Guðmundur Pétursson.

Fulltrúi HRFÍ:  Egill Bergmann, Svafar Ragnarsson/Pétur Alan Guðmundsson.

Styrktaraðilar prófsins eru: Bendir og  Famous Grouse.

Skráning í prófið fer fram hjá HRFÍ.

Á Skrifstofu HRFÍ eða símleiðis í síma.588 5255 þar sem greitt er með símgreiðslu. 
Einnig er hægt að millifæra á HRFI á reikning 515-26-707729 Kennitala: 680481-0249 og setja nafn hunds og prófsnúmer í skýringu á færslunni ásamt að senda afrit af greiðslu á hrfi@hrfi.is og vorsteh@vorsteh.is

Gjaldskrá veiðiprófa er eftirfarandi:

Einn dagur 5.700.-

Tveir dagar 8.600.-

Við skráningu þarf að koma fram: 
Nafn eiganda
Nafn hunds
Ættbókarnúmer
Nafn leiðanda
Hvað flokk er skráð í 
Hvaða daga
Prófnúmer sem er 501911

Skráning líkur á miðnætti mánudaginn 30. september.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Bendispróf Vorstehdeildar 4 – 6 október.

Fyrsta próf haustsins haldið um helgina.

Fyrsta próf haustsins er haldið nú um helgina 6 – 8 september af Deild enska setans. Dómari er Tore Chr. Røed og prófstjóri Ólafur Ragnarsson. Vegna slæmrar veðurspá fyrir laugardaginn var fyrri dagurinn færður yfir á seinni part föstudags. Tveir vorsteh hundar tók þátt og hlutu þeir báðir einkunn.

Gg sef (Guffi), fékk 2. einkunn – eignandi Guðni Stefánsson.

Sångbergets Jökulheima Lak fékk 3. einkunn – leiðandi Einar Örn.

Til hamingju með árangurinn Guðni og Einar.

Guðni, Ólafur prófstjóri og Tore dómari prófsins. (Mynd fengin af FB síðu DESÍ)

Ólafur prófstjóri, Einar og Tore dómari prófsins.. (Myndi fengin af FB síðu DESÍ).

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fyrsta próf haustsins haldið um helgina.

Námskeið með Christine Due vorið 2020.

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Christine Due mun koma til okkar í maí á næsta ári. Þriggja daga námskeið verður haldið um Hvítasunnuhelgina, 30. maí – 1.júní. Breytingin er sú að nú er námskeiðið í þrjá daga en ekki tvo eins og síðast. Eins og fyrr verður boðið upp á unghundaflokk og opin flokk (hundar eldri en 2ja ára). Kostnaður er ekki orðinn staðfestur en verður um 15.000 – 20.000. Þeir sem vilja tryggja sér pláss er bent á að senda póst á netfangið vorsteh@vorsteh.is

Christeine við kennslu vorið 2019.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Námskeið með Christine Due vorið 2020.

Afmælissýning HRFÍ helgina 24 – 25 ágúst 2019.

Norðurlandasýning HRFí 24. ágúst.

Vorsteh snögghærður.

Rakkar.

Unghundaflokkur.

Fjallatinda Freyr – Excellent, M.efni, vara Norðurlanda stig, 2. besti rakki.

Meistaraflokkur rakkar.

Veiðimela Jökull – Excellent. Norðurlanda stig besti rakki og annar besti hundur tegundar, BOS.

Rugdelias ØKE Tiur – Excellent – M.efni 3. besti rakki

Öldungaflokkur.

Stangarheiðar Bogi – Very good.

Tíkur.

Ungliðaflokkur.

Legacyk Got Milk – Excellent – M.efni Ungliðameistari, Íslenskt meistarastig,

Norðulanda stig, besta tík og besti hundur tegundar, BOB og  2. sæti í tegundahóp 7.

Unghundaflokkur.

Zeldu BST Nikíta – Excellent – M. efni, vara Norðurlanda stig, 2 besta tík tegundar.

Strýhærður Vorsteh.

Rakkar.

Hvolpaflokkur 4 – 6 mánaða.

Ice Artemis Hrímnir – sérlega lofandi 2.sæti

Ice Artemis Spori – sérlega lofandi 1.sæti og 3 sæti yfir besta ungviði sýningar

Hvolpaflokkur 6 – 9 mánaða.

Hlaðbrekki Galdur – sérlega lofand iog 3 besti hvolpur sýningar.

Tíkur.

Hvolpaflokkur 4 – 6 mánaða.

Ice Artemis Hel – sérlega lofandi.

Ungliðaflokkur.

Gyvel – Execellent, M.efni, Norðurlanda stig, Íslenskt meistarstig, Ugliðameistari og besti hundur tegundar, BOB.

Alþjóðlegsýning HRFÍ 25.ágúst .

Vorsteh snögghærður.

Rakkar.

Unghundaflokkur

Fjallatinda Freyr – Excellent, M.efni, og 4. besti rakki.

Meistaraflokkur rakkar.

Veiðimela Jökull – Excellent , M.efni og 3. besti rakki.

Rugdelias ØKE Tiur – Excellent,  M.efni  Alþjóðlegt meistarastig og 2. besti rakki.

Öldungaflokkur.

Stangarheiðar Bogi – Excellent, M. efni, Íslensk meistarastig, Öldungameistarstig og  besti rakki tegundar og 2 besti hundur tegundar BOS.

Tíkur.

Ungliðaflokkur.

Legacyk Got Milk – Excellent,  M.efni Ungliðameistari, Íslenskt meistarastig,, besta tík, besti hundur tegundar, BOB og besti hundur í tegundahóp 7.

Unghundaflokkur.

Zeldu BST Nikíta – Excellent,  M. efni, Alþjóðlegt meistarastig og önnur besta tík tegundar.

Strýhærður Vorsteh.

Rakkar.

Hvolpaflokkur 4 – 6 mánaða.

Ice Artemis Hrímnir – sérlega lofandi 2.sæti

Ice Artemis Spori – sérlega lofandi 1.sæti

Hvolpaflokkur 6 – 9 mánaða.

Hlaðbrekki Galdur – sérlega lofandi og 3 besti hvolpur sýningar.

Tíkur.

Ungliðaflokkur.

Gyvel – Execellent, M.efni,íslenskt meistarstig, Ungliðameistari, Alþjóðlegt meistarastig

 og besti hundur tegundar, BOB.

Hlaðbrekku Galdur, 3. besti hvolpur sýningar bæði laugardag og sunnudag.

Ice Artemis Spori

Hlaðbrekku Galdur

Ice Artemis Spori
Ice Artemis Spori

Legacyk Got Milk/Oreo


Legacyk Got Milk / Oreo
Hlaðbrekku Galdur


Gyvel / Dimma

Legacyk Got Milk / Oreo

Legacyk Got Milk / Oreo
Stangarheiðar Bogi

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Afmælissýning HRFÍ helgina 24 – 25 ágúst 2019.

Sækipróf FHD helgina 27 – 28 júlí.

Fuglahundadeild hélt sækipróf helgina 27 – 28 júlí, dómari var
Patrik Sjöström dómaranemi var Unnur Unnsteinsdóttir, fulltrúi HRFÍ var Guðni Stefánsson og prófstjórar voru Haukur Reynisson og Einar Örn Rafnsson. Met þátttaka var í prófin, 19 hundar voru skráðir. Þetta var einnig í fyrsta skipti sem haldið var sækipróf fyrir meginlandshunda og dæmt eftir ný samþykktum íslenskum reglum. Þeir Vorsteh hundar sem tóku þátt tóku allir þátt í hefðbundnu sækiprófi.

Laugardagur 27. júlí.

Unghundaflokkur.

Icel Artemis Dáð – 1.einkunn með fullt hús stiga og besti hundur prófs í unghundaflokki.

Eigandi og leiðandi Leifur Einar Einarsson.

Opin flokkur.

Munkefjellets Mjöll 1.einkunn.

Leiðandi Mekkín Gísladóttir.

IceArtemis Mjölnir 1.einkunn og besti hundur prófs í i opnum flokki.

Eigandi og leiðandi Lárus Eggertsson.

Sångbergets Jökulheima Laki 2.einkunn.

Leiðandi Einar Örn Rafnsson

Gg. Sef – 2. einkunn.

Eigandi og leiðandi Guðni Stefánsson

Ice Artemis Hera 2. einkunn.

Eigandi og leiðandi Sigurður Arnet Vilhjálmsson.

Sunnudagur 28. júlí.

Unghundaflokkur.

Ice Artemis Dáð 1.einkunn með fullt hús stiga og besti hundur prófs í unghundaflokki.

Eigandi og leiðandi Leifur Einar Einarsson.

Fjallatind Freyr 2. einkunn.

Eigandi og leiðandi Díana Sigurfinnsdóttir

Opin flokkur.

Munkefjellets Mjöll 2 .einkunn.

Leiðandi Mekkín Gísladóttir.

Ice Artemis Hera 1. einkunn.

Eigandi og leiðandi Sigurður Arnet Vilhjálmsson.

IceArtemis Mjölnir 1.einkunn.

Eigandi og leiðandi Lárus Eggertsson.

Sångbergets Jökulheima Laki 1 .einkunn með fullt hús stiga og besti hundur prófs í opnum flokki.

Leiðandi Einar Örn Rafnsson

Gg. Sef 1. einkunn.

Eigandi og leiðandi Guðni Stefánsson

Óskum öllu einkunnarhöfum til hamingju með árangurinn, einnig viljum við þakka félögum okkar í FHD fyrir frábæra helgi, glæsilegt próf, frábærir hundar og yndislegir leiðendur. 

Í Noregi um helgina tók IceArtemis Tinika einnig þátt í sækiprófi og var með 1.einkunn báa dagana með fullt hús stiga og var valinn besti hundur helgarinnar á Nvk Hedmark og Oppland. IceArtemis Tinika og IceArtemis Dáð eru gotsystur og rétt rúmlega ársgamlar.

Ice Artemis Dáð og Leifur Einar Einarsson.

Ice Artemis Dáð og Leifur, Siggi og Hera og Lalli og Mjölnir.


Mekkin og Mjöll, Lalli og Mjölnir og Leifur og Dáð
Ice Artemis Tinka – Íslenska prinsessan í Noregi.
Unnur, Einar, Patrik, Laki og Yrsa.

Við setningu prófs sunnudaginn 28.júlí.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sækipróf FHD helgina 27 – 28 júlí.

Sýningaþjálfun fyrir tvöfalda afmælissýningu HRFÍ í ágúst

Skráningafrestur á gjaldskrá 1: 21. júlí, kl. 23:59
Skráningafrestur á gjaldskrá 2: 28. júlí, kl. 23:59

Upplýsingar og leiðbeiningar fyrir skráningu má finna HÉR

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sýningaþjálfun fyrir tvöfalda afmælissýningu HRFÍ í ágúst

Reglur um skráningu í ættbók.

Þann 15.júní 2019 tóku í gildi nýjar reglur varðandi skráningu í ættbók.

http://www.hrfi.is/uploads/2/2/3/3/22333014/skr%C3%A1ning-%C3%AD-%C3%A6ttb%C3%B3k-18.06.2019-final.pdf

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Reglur um skráningu í ættbók.