ISVCH Ljóssins Björt Skotta.

skotta

ISVCH Ljóssins Björt Skotta

Íslenski veiðimeistarinn ISVCH Ljóssins Björt Skotta er farin á hinar eilífu veiðilendur.

Skotta gaf okkur efnilega vorsteh-hunda inn í íslenska stofninn eins og Heiðnabergs Gátu, Byl og Gleipni.

Við færum Jóni Hákoni okkar innilegustu samúðarkveðjur.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við ISVCH Ljóssins Björt Skotta.

Alþjóðleg sýning HRFI 26.07.2015

Úrslit alþjóðlegrar sýningar HRFI 26.07.2015

Dómari Stefan Sinko

Vorsteh strýhærður

Unghundaflokkur tíkur

RW-15 (Reykjavík Winner 2015) Ice Artemis Líf – Exelent- M.Efni. 1. ísl. Meistarastig. CACIB 1.sæti. BOB framhald í grúppu

Vorsteh snögghærður

Ungliðaflokkur rakkar

Veiðimela Jökull Exellent M.efni 3.besti rakki

Veiðmela Karri Exellent annar besti rakki ungliðaflokk

Vinnuhundaflokkur rakkar

Bendishunda Darri Exellent. M.efni 1.sæti CACIB ísl, meistarastig BOB 2.sæti grúppu 7

Bendishunda Móri (Lilli) Exellent 2.besti rakki m/efni vara CACIB

Ungliðaflokkur tíkur

Veiðimela Krafla Exellent M.efni ísl meistarastig besta tík ungliðaflokk BOS

Vinnuhundaflokkur tíkur

RW-15 (Reykjavík Winner 2015) Bendishunda Mía Exellent M.efni CACIB besta tík vinnuhundaflokk 2.besta tík tegundar

Ræktunarhópur

Veiðimela (Jökull, Karri og Krafla) 1.sæti Hv

Stjórn Vorstehdeildar óskar öllum til hamingju með frábæran árangur.
Einnig þökkum við aðal styrktaraðilum deildarinnar þeim Bendishunda hjónum Siggu og Palla fyrir höfðinglegan stuðning. Það höfðu margir á orði hvað þetta væri flott hjá Vorsteh deild að afhenda bikara fyrir alla flokka. Minnum á að þú færð allt fyrir hundinn í versluninni Bendi

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Alþjóðleg sýning HRFI 26.07.2015

Úrslit Reykjavík Winner 2015

Dómari Antonio Di Lorenzo

Endilega látið vita ef rangt er farið með og það verður lagfært strax.

Strýhærður Vorsteh.

Ungliðafl, tíkur

Ice Artemis Líf – Exelent- 1.sæti – Meistarastig (CERT) RW-15 (Reykjavík Winner 2015) BOB og 3 sæti í grúbbu 7

Snögghærður Vorsteh

Ungliðafl, rakkar.

Veiðimela Karri – Very Good

Ungliðafl, Tíkur

Veiðimela Krafla – Very Good
Veiðimela Freyja – Exellent, meistaraefni og 2. besta tík

Vinnuhundafl, rakkar

Bendishunda Moli – Exellent, íslenskt meistarastig (CERT) , besti rakki tegundar, RW-15 (Reykjavík Winner 2015) og BOS (Best of oppisite sex)

Meistarafl, rakkar

C.I.B ISFtCh RW-14 RW-13 Heiðnabergs Bylur Von Greif, Exellent og 2.besti rakki

Vinnuhundafl, tíkur

Bendishunda Mía Exellent, íslenskt meistarastig(CERT) , besta tík tegundar, RW-15 (Reykjavík Winner 2015) og BOB (Best of breed)

Stjórn Vorsteh deildar óskar öllum innilega til hamingju með flotta hunda.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit Reykjavík Winner 2015

Afsláttarkort fyrir félaga í Vorstehdeild hjá Bendi.

IMG_0702

Kæru félagar í Vorsthedeild HRFÍ.
Þeir félagar sem greitt hafa félagsgjald HFRFÍ fyrir árið 2015 fá afsláttarkort sem veitir 20% afslátt af öllum vörum nema fóðri hjá Bendi.
Bendir er sérvöruverslun með hundavörur í Hlíðarsmára í Kópavogi.
Þar getið þið fengið allt fyrir hundinn.
Þetta er flottur afsláttur sem félögum í Vorstehdeild stendur til boða og viljum við í stjórn deildarinnar færa þeim heiðurshjónum Palla og Siggu okkar bestu þakkir fyrir stuðninginn.
Kortin er nafnamerkt og getið þið nálgast ykkar kort í Bendi frá og með föstudeginum 3.júlí.
Endilega kíkið í Bendi skoðið úrvalið og sækið kotið ykkar.
Njótið vel

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Afsláttarkort fyrir félaga í Vorstehdeild hjá Bendi.

Reykjavík winner og alþjóðleg sýning 25-26 júlí.

Reykjavík winner + alþjóðleg sýning 25.-26. júlí (útisýningar)
ATH! Hvolpar verða sýndir föstudaginn 24. júlí
Síðasti skráningardagur á gjaldskrá 1 er föstudaginn 12. júní
Síðasti skráningardagur á gjaldskrá 2 er föstudaginn 26. júní

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Reykjavík winner og alþjóðleg sýning 25-26 júlí.

Hvílum heiðina.

Minnum fuglahundamenn og konur á að nú er kominn tími til að hvíla þjálfun á heiðinni vegna varps rjúpna og annarra fugla.

Nú förum við að snúa okkur að sækiæfingum á landi og í vatni og spori. Sækiprófin verða a.m.k. tvö í sumar.

Nánar auglýst síðar.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Hvílum heiðina.

Stigakeppnin.

Staðan í stigakeppninni fyrir árið 2015 stendur svona.

 
 Opin flokkur
Heiðnabergs Bylur von Greif 8
Heiðnabergs Gáta von Greif 4
Heiðnabergs Gleipnir von Greif 3
Bendishunda Jarl 2
Bendishunda Mía 2
Kópavogs Ari 2
Icel Artemis Úranus 1
 Ice Artemis Blökk  1
 Unghundaflokkur
Ice Artemis Mjölnir 2
Ice Artemis Líf 1
Veiðimela Karri 1
Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Stigakeppnin.

Fundur í Vorstehdeild miðvikudaginn 20.maí.

Almennur félagsfundur í Vorstehdeild verðu miðvikudaginn 20.maí kl.20:00 í Sólheimakoti.
Hugmyndin er að vera með svona „brain-storm“ fund þar sem við hendum upp öllum þeim hugmyndum sem okkur dettur í hug til breyta og bæta starf deildarinnar.

Því er mikilvægt að sem flestir mæti þannig að við getum skipulagt starfið okkar, breytt og bætt.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fundur í Vorstehdeild miðvikudaginn 20.maí.

Góð þátttaka í Kaldaprófinu 8 – 10 maí.

Þátttökulistinn í Kaldaprófi Fuglahundadeildar er eftirfarandi:

8. maí

OPINN FLOKKUR

Háfjalla Askja – Enskur seti

Húsavíkur Kvika – Enskur seti

Stangarheiðar Bogi – Vorsteh snögghærður

Rjúpnasels Skrugga – Enskur seti

Fóellu Ari – Breton

Fóellu Stekkur – Breton

Hafrafells Hera – Enskur seti

Fóellu Kolka – Breton

Huldu Bell von Trubon – Weimaraner

Hafrafells Zuper Caztro – Enskur seti

Unghundaflokkur fellur niður þar sem þrír voru skráðir og fjóra þarf til að hann verði haldinn

KEPPNISFLOKKUR

Midtvejs Assa – Breton

Midtvejs Xo – Breton

Heiðnabergs Gáta von Greif – Vorsteh snögghærður

Heiðnabergs Bylur von Greif – Vorsteh snögghærður

Álakvíslar Mario – Enskur seti

Hrímþoku Sally Vanity – Enskur seti

Heiðnabergs Gleipnir von Greif – Vorsteh snögghærður

Háfjalla Týri – Enskur seti

Háfjalla Parma – Enskur seti

9. maí

UNGHUNDAFLOKKUR

Veiðimela Krafla – Vorsteh snögghærður

Veiðimela Freyja – Vorsteh snögghærður

Veiðimela Jökull – Vorsteh snögghærður

Veiðimela Ciara – Vorsteh snögghærður

Veiðimela Karri – Vorsteh snögghærður

OPINN FLOKKUR

Háfjalla Askja – Enskur seti

Húsavíkur Kvika – Enskur seti

Stangarheiðar Bogi – Vorsteh snögghærður

Rjúpnasels Skrugga – Enskur seti

Fóellu Ari – Breton

Fóellu Stekkur – Breton

Hafrafells Hera – Enskur seti

Fóellu Kolka – Breton

Huldu Bell von Trubon – Weimaraner

Hafrafells Zuper Caztro – Enskur seti

KEPPNISFLOKKUR

Vatnsenda Kjarval – Pointer

Midtvejs Xo – Breton

Heiðnabergs Gáta von Greif – Vorsteh snögghærður

Heiðnabergs Bylur von Greif – Vorsteh snögghærður

Álakvíslar Mario – Enskur seti

Hrímþoku Sally Vanity – Enskur seti

Heiðnabergs Gleipnir von Greif – Vorsteh snögghærður

Háfjalla Týri – Enskur seti

Háfjalla Parma – Enskur seti

10. maí

UNGHUNDAFLOKKUR

Veiðimela Krafla – Vorsteh snögghærður

Veiðimela Yrja – Vorsteh snögghærður

Veiðimela Freyja – Vorsteh snögghærður

Veiðimela Jökull – Vorsteh snögghærður

Veiðimela Ciara – Vorsteh snögghærður

Veiðimela Karri – Vorsteh snögghærður

OPINN FLOKKUR

Fóellu Ari – Breton

Fóellu Stekkur – Breton

Hafrafells Hera – Enskur seti

Fóellu Kolka – Breton

Huldu Bell von Trubon – Weimaraner

KEPPNISFLOKKUR

Vatnsenda Kjarval – Pointer

Midvejs Xo – Breton

Heiðnabergs Gáta von Greif – Vorsteh snögghærður

Heiðnabergs Bylur von Greif – Vorsteh snögghærður

Álakvíslar Mario – Enskur seti

Hrímþoku Sally Vanity – Enskur seti

Heiðnabergs Gleipnir von Greif – Vorsteh snögghærður

Háfjalla Týri – Enskur seti

Háfjalla Parma – Enskur seti

 

Þessi listi er birtur með fyrirvara. Ef athugasemdir koma upp vinsamlegast hafið samband við Kristínu í s: 895-0484 eða í netfangið fuglahundadeild@gmail.com 

Kallaður hefur verið til fjórði dómarinn, Pétur Alan Guðmundsson sem mun dæma þann 9. maí.

Það stefnir í góða stemmningu og óskar Fuglahundadeild þátttakendum góðs gengis.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Góð þátttaka í Kaldaprófinu 8 – 10 maí.

Liðakeppni 2.maí

 

Krapi

„ÁRLEG LIÐAKEPPNI FUGLAHUNDA YFIR DAGINN Á HEIÐINNI“

Nú á laugardaginn 2. maí verður haldin liðakeppni fuglahunda og verður mæting kl. 9:30 í Sólheimakoti.

Keppnin verður með svipuðu sniði og áður þ.e. 3 hundar sömu tegundar í hverju liði (og má vera einn til vara).

Fyrirkomulagð verður eins og undanfarin ár þ.e. þetta er meira til gamans gert. Í hverju liði eru 3 hundar og má vera með einn til vara. Þannig að hvert lið getur verið með 4. hunda.

Hvert slepp verður 15.mín. og 3.slepp. Nánari útfærsla kemur þegar nær dregur.

Skráning fer fram rafrænt með því að senda póst á fuglahundadeild@gmail.com

Þó ótrúlegt meigi virðast þá er ekkert skráningargjald !

ATH ! Nú verður breyting á og má mæta með blandað lið (t.d. Breton, Weimarener, Pointer) til leiks, svo lengi sem hundar eru í tegundarhópi 7.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Liðakeppni 2.maí