Úrslit, 1.dagur föstudagur í ROBUR-PRÓF VORSTEHDEILDAR

Vinningshafar 1.dag í ROBUR-prófi Vorstehdeildar

UNGHUNDAFLOKKUR

UF Stangarheiðar Bogi – 0 einkunn Vorsteh, str.

UF Ice Artemis Blökk – 0 einkunn Vorsteh, str.

UF Kópavogs Arí – Mætti ekki Vorsteh, sn.

UF Háfjalla Askja – 1. einkunn Enskur setter

UF Álakvíslar Mario – 2. einkunn Enskur setter

UF Háfjalla Parma – 0 einkunn Enskur setter

UF Kópavogs Dimma – 2. einkunn Vorsteh, sn.

UF Háfjalla Týri – 1.einkunn og heiðursprís. Besti hundur prófs  Enskur setter

UF 0 Kópavogs Myrra – 0 einkunn Vorsteh, sn.

 

OPINN FLOKKUR

OF Heiðnabergs Gleipnir von Greif – 0 einkunn Vorsteh, sn.

OF Heiðnabergs Gná – 0 einkunn Vorsteh, sn.

OF Vatnsenda Kara – 1.einkunn besti hundur prófs Enskur pointer

OF Fuglodden’s Rösty – 3. einkunn Írskur setter

OF 0 Huldu Bell von Trubon – 0. einkunn Weimaraner, sn.

Kópavogs Dimma var eini Vorsteh-hundur sem náði einkunn í dag.

Vorstehdeild óskar öllum þeim sem náðu einkunum innilega til hamingju með góðan árangur.

Kveðja Vorstehdeild

 

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit, 1.dagur föstudagur í ROBUR-PRÓF VORSTEHDEILDAR

Þátttöku listi í ROBUR-PRÓF VORSTEHDEILDAR

Kópavogs Askur

Mæting í Sólheimakot alla dagana kl 09:00.  Sjá leiðina að Sólheimakoti hér!

Það var fín skráning í næsta Robur-próf Vorstehdeildar.

Hér má sjá þá sem eru skráðir:

Flokkur Nafn hunds Tegund Eigandi hunds Leiðandi hunds
Föstud. 5.apr
UF Stangarheiðar Bogi Vorsteh, sn. Kristjón Jónsson/Díana Hrönn Sigurfinnsdóttir Kristjón Jónsson
UF Ice Artemis Blökk Vorsteh, str. Lárus Eggertsson Lárus Eggertsson
UF Kópavogs Arí Vorsteh, sn. Guðjón Snær Steindórsson Guðjón Snær Steindórsson
UF Háfjalla Askja Enskur setter Birna Árnadóttir Guðmundur Arnar Ragnarsson
UF Álakvíslar Mario Enskur setter Daníel Kristinsson Daníel Kristinsson
UF Háfjalla Parma Enskur setter Kristinn Einarsson Daníel Kristinsson
UF Kópavogs Dimma Vorsteh, sn. Gunnar Pétur Róbertsson Gunnar Pétur Róbertsson
UF Háfjalla Týri Enskur setter Einar Guðnason Einar Guðnason
UF Kópavogs Myrra Vorsteh, sn. Einar Sveinsson Einar Sveinsson
OF Heiðnabergs Gleipnir von Greif Vorsteh, sn. Jón Svan Grétarsson Jón Svan Grétarsson
OF Heiðnabergs Gná Vorsteh, sn. Þorleifur Sigurþórsson Þorleifur Sigurþórsson
OF Vatnsenda Kara Enskur pointer Ásgeir Heiðar Ásgeir Heiðar
OF Fuglodden’s Rösty Írskur setter Bragi Valur Egilsson Bragi Valur Egilsson
laugar. 6.apr
UF Kópavogs Arí Vorsteh, sn. Guðjón Snær Steindórsson Guðjón Snær Steindórsson
UF Háfjalla Askja Enskur setter Birna Árnadóttir Guðmundur Arnar Ragnarsson
UF Álakvíslar Mario Enskur setter Daníel Kristinsson Daníel Kristinsson
UF Háfjalla Parma Enskur setter Kristinn Einarsson Kristinn Einarsson
UF Kópavogs Dimma Vorsteh, sn. Gunnar Pétur Róbertsson Gunnar Pétur Róbertsson
UF Háfjalla Týri Enskur setter Einar Guðnason Einar Guðnason
UF Kópavogs Myrra Vorsteh, sn. Einar Sveinsson Einar Sveinsson
OF Heiðnabergs Gleipnir von Greif Vorsteh, sn. Jón Svan Grétarsson Jón Svan Grétarsson
OF Heiðnabergs Gná Vorsteh, sn. Þorleifur Sigurþórsson Þorleifur Sigurþórsson
OF Fuglodden’s Rösty Írskur setter Bragi Valur Egilsson Bragi Valur Egilsson
OF Huldu Bell von Trubon Weimaraner, sn. Kristín Jónasdóttir Haukur Reynisson
OF Vatnsenda Kjarval Enskur pointer Ólafur E. Jóhannsson Ólafur E. Jóhannsson
KF Midtvejs Xo Breton Sigurður Ben. Björnsson Sigurður Ben. Björnsson
KF Heiðnabergs Gáta von Greif Vorsteh, sn. Jón Hákon Bjarnason/Sigríður Aðalsteinsdóttir Jón Hákon Bjarnason
KF Vatnsenda Kara Enskur pointer Ásgeir Heiðar Ásgeir Heiðar
KF Kragborg Mads Vorsteh, str. Steinarr Steinarrsson Lárus Eggertsson
KF Heiðnabergs Bylur von Greif Vorsteh, sn. Jón Garðar Þórarinsson Jón Garðar Þórarinsson
KF Barentsvidda’s B Hardy Du Cost’ Lot Enskur pointer Jón Ásgeir Einarsson Jón Ásgeir Einarsson
Sunnud. 7.apr
KF Heiðnabergs Gáta von Greif Vorsteh, sn. Jón Hákon Bjarnason/Sigríður Aðalsteinsdóttir Jón Hákon Bjarnason
KF Vatnsenda Kara Enskur pointer Ásgeir Heiðar Ásgeir Heiðar
KF Kragborg Mads Vorsteh, str. Steinarr Steinarrsson Lárus Eggertsson
KF Heiðnabergs Bylur von Greif Vorsteh, sn. Jón Garðar Þórarinsson Jón Garðar Þórarinsson
KF Esjugrundar Stígur Vorsteh, sn. Gunnar Pétur Róbertsson Gunnar Pétur Róbertsson
KF Midtvejs Xo Breton Sigurður Ben. Björnsson Sigurður Ben. Björnsson
Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Þátttöku listi í ROBUR-PRÓF VORSTEHDEILDAR

Gleðilega páska

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Gleðilega páska

ROBUR-PRÓF VORSTEHDEILDAR Skráningafrestur til 2 apríl 2013

Hið glæsilega Robur-vorpróf Vorstehdeildar verður helgina 5-7. apríl. Skráningarfrestur rennur út 2. apríl. á skrifstofu HRFÍ

Tveir norskir og einn íslenskur dómari dæma prófin sem er eftirfarandi:

5. apríl: Unghunda (hundar að 2ja ára aldri)  og opinn flokkur (hundar eldri en 2ja ára).

6. apríl: Keppnisflokkur (þeir hundar sem hafa náð 1. Einkunn í OF). Og blandað partý UF/OF

7. apríl: Keppnisflokkur.

Hundar geta fengið heiðursverðlaun í prófinu.

Staðsetning á prófi verður auglýst síðar.

Bestu hundar í hverjum flokki hvern dag fá glæsilegan verðlaunaskjöld frá Vorstehdeild,

fóðurpoka frá Robur og whiskeyflösku frá Famous Grouse

 

Skráning fer fram á skrifstofu HRFÍ, síðasti skráningardagur þar er þriðjudagurinn 2. apríl. Hægt er að senda tölvupóst á hrfi@hrfi.is og millifæra eða gefa upp kreditkortanúmer+gildistíma. Gefið upp ættbókarnúmer hunds, leiðanda í prófinu og hvaða flokka á að skrá í og hvaða dag(a) Reikningsnúmer HRFÍ er 515-26-707729  kt. 680481-0249

Verð er 4500 fyrir einn dag, 7000 fyrir tvo daga og 9500 fyrir þrjá daga

Vinsamlegast sendið cc á prófstjóra í gautavik3@simnet.is

Prófnúmer er 501304,  fulltrúi HRFÍ er Svafar Ragnarsson

og prófstjóri er Jón Garðar Þórarinsson s: 894-3346

 

Styrktaraðilar Roburprófsins eru Aflmark, innflytjandi Roburfóðursins, Haugen Group og umboðsaðili Famous Grouse whiskey

 

Dómarakynningu má sjá neðar á heimasíðu deildarinnar www.vorsteh.is

Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við ROBUR-PRÓF VORSTEHDEILDAR Skráningafrestur til 2 apríl 2013

Aðalfundur Vorstehdeildar 11. apríl 2013

AÐALFUNDUR VORSTEHDEILDAR

Aðalfundur Vorstehdeildar verður haldi 11 apríl kl. 20.00 í Sólheimakoti.

Á dagskrá fundarins er skýrsla stjórnar, kjör í stjórn deildarinnar og önnur aðalfundarstörf.

Beðist er velvirðngar á að fundurinn sé ekki haldinn í mars eins og ráð er fyrir gert en töfin stafar af önnum stjórnarmanna.
Núverandi stjórn vill hvetja félagsmenn til að mæta og láta sig málfefni deildarinnar varða.

Það er verið að leita að félögum til að taka þátt í starfi nefnda innan deildarinnar.

Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í fræðslu og göngunefnd, veiðiprófanefnd, sýningar- og kynningarnefnd, Sólheimakotsnefnd, fjáröflunarnefnd svo eitthvað sé nefnt eru hvattir til að gefa sig fram.

Margar hendur vinna létt verk.

 

Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur Vorstehdeildar 11. apríl 2013

Dómarakynning – Vorstehpróf 5-7 apríl 2013

Dómarakynning
Vorstehpróf 5-7 apríl 2013

Arnfinn Holm

Arnfinn Holm frá Fjellhamar

Arnfinn Holm frá Fjellhamar er 51 árs  slökkviliðsmaður síðustu 25 árin.  Síðustu 13 árin hefur hann verið slökkviliðsstjóri.  Hans áhugamál eru veiðar með hundum í skóginum og í fjöllunum. Arnfinn er fuglahundadómari og hefur dæmt í prófum á láglendi, skóglendi og í fjöllunum. Hann hefur verið að dæma sporapróf, vatnavinnu og sækipróf. Dæmt í stórum prófum í Noregi eins og Norwegian Championchip og Cacit VK.
Kona Arnfinn er Gull meðlimur í Vorsteh klúbbnum í Noregi og einnig heiðursmeðlimur í  Norska Vorsteh klúbbnum. Hún hefur dæmt sækipróf.

Þeirra ræktun heitir Kennel Røssmyra.

SV. NUCH,NJ (K ) CH Mocca  er lengst til hægri og er móðir  hinna tveggja Vorsteh Strýhærðu

Lengst til vinstri er NUCH (Norwegian Champion) Mattis

Minken av Røssmyra er næst móðurinni  í miðjunni. Pabbi hennar er Hjortlunds Arnold frá Danmörk . 2010 var hann heimsmeistari í team competion fyrir Danmörk.

Enski setterinn er Løvåsmyras Marthe 1 prize UK í Norwegian Derby 2013.

Geir Sverdrup frá Auli

Geir Sverdrup frá Auli í Noregi. Hann er giftur Anne og eiga þau saman þrjú börn 15-20 ára.
Geir eignaðist sinn fyrsta Vorsteh 1989 og var farið í fyrstu veiðiferðina 1990. Síðan þá hefur hann tekið þátt í mörgum prófum. Hans stærsta áhugamál er að veiða með sínum þremur hundum. Geir fékk dómararéttindi 2008 eftir að hafa verið í námi síðan 2006. Hann hefur dæmt í prófum í fjöllonum, skóginum og láglendi síðan.

Geir Sverdrup á veiðum

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dómarakynning – Vorstehpróf 5-7 apríl 2013

Vorsteh Páskaegg og hundapokar til sölu.

Nú er að styttast í páska og við hjá Vorstehdeildinni ætlum að selja páskaegg til styrktar Vorstehdeildinni.

Þetta er 350 gr. egg og mun eggið kosta 1600.- krónur.

30 hundapokar á 400 kr.

Erum einnig með hundapoka á 400 kr. rúllan og saman gerir þetta 2000 kr. fyrir Páskaegg og hundapoka

Pantanir berist á netfangið: larus@freyja.is

kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vorsteh Páskaegg og hundapokar til sölu.

Ynja að gjóta í dag_uppfært

Gruetjenet’s G-Ynja

Það er gaman að segja frá því að tíkin Gruetjenet’s G-Ynja er einmitt núna að eignast hvolpa og eru núna komnir 5 stk.

Fleiri myndir koma líklega þegar allt er yfirstaðið.

9 hvolpar mættir á svæðið:)

Það var brunað með Ynju þegar 7 stk. hvolpar voru komnir í heiminn á dýraspítalann í Garðabæ og þar komu 3 í viðbót (einn dáinn)

Þetta urðu því samtals 9 hvolpar.

6 tíkur og 3 rakkar.

Óskar Vorstehdeild Gunnari og fjölskyldu til hamingju með nýju fjölskyldumeðlimina:)

 

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Ynja að gjóta í dag_uppfært

Ellaprófinu lokið

Heiðnabergs Bylur von Greif Eigandi: Jón Garðar. 1. einkunn, heiðursverðlaun og besti hundur prófs.

 

Prófið var haldið í blíðskaparveðri og hreint út sagt frábæru útivistarveðri. Unghundaflokkur var prófaður við Skálafell en opinn flokkur á Heiðarbæjarbökkum.  Slangur var af fugli á báðum stöðum, sem hundarnir nýttu sér misvel.

Í unghundaflokki fékk Háfjalla Parma 1. einkunn og að auki heiðursverðlaun.

Strýhærða vorsteh tíkin Ice Artimis Blökk hlaut 3. einkunn í sama flokki.  Aðrir hundar í unghundaflokki fengu ekki einkunn.

Það má segja að opinn flokkur hafi verið dagur vorsteh systkininna Byls og Gátu.  Bæði hlutu verðskuldaða 1. einkunn og Bylur að auki heiðursverðlaun.

Írsku setarnir Von og Rösty létu ekki sitt eftir liggja og lönduðu 3. einkunn hvor um sig.

Aðrir hunda fengu ekki einkunn.

Opinn flokkur :

Gagganjunis Von                            3. einkunn

Kaldalóns Doppa                             0. einkunn

Vatnsenda Kara                              0. einkunn

Heiðnabergs Bylur                    1. einkunn, heiðursverðlaun og besti hundur prófs.

Fuglodden‘s Rösty                          3. einkunn

Heiðnabergs Gáta von Greif           1. einkunn

Unghundaflokkur:

Álakvíslar Mario                               0. einkunn

Kópavogs Myrra                              0. einkunn

Ice Artemis Blökk                             3. einkunn

Háfjalla Parma                               1. einkunn, heiðursverðlaun og besti hundur prófs.

Vorstehdeild óskar öllum þeim sem fengu einkunn í dag innilega til hamingju með árangurinn.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Ellaprófinu lokið

Góð skráning í Ellaprófið

Zetu Cobra

Eftirtaldir hundar eru skráðir í Ellaprófið sem haldið verður næsta laugardag þann 16.mars.

Sex hundar eru skráðir í opinn flokk og fjórir í unghundaflokk.

Opinn flokkur :

Gagganjunis Von

Kaldalóns Doppa

Vatnsenda Kara

Heiðnabergs Bylur

Fuglodden‘s Rösty

Heiðnabergs Gáta von Greif

Unghundaflokkur:

Álakvíslar Mario

Kópavogs Myrra

Ice Artemis Blökk

Háfjalla Parma

 

Mæting er í Sólheimakoti á laugardagsmorgun kl.8 :30 Við hvetjum alla sem áhuga hafa á að ganga með og sérstaklega fólk sem er með hvolpa og sjá hvernig veiðipróf fer fram.

Ef einhverjar spurningar vakna má hafa samband við Sigþór Bragason prófstjóra í síma 899 9787.

Gangi ykkur vel í prófinu.

Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Góð skráning í Ellaprófið