Greinasafn eftir: admin
NÝLIÐASPJALL
Við viljum bjóða nýliðum með unghunda (2 ára og yngri) velkomna í nýliðspjall í Sólheimakoti næstkomandi fimmtudag 21. apríl (Sumardaginn fyrsta) klukkan 10:00. Okkur langar að heyra í nýliðum innan deildarinnar, kynna starfið og spjalla hvernig við getum unnið saman … Halda áfram að lesa
Heiðarpróf DESÍ – Laugardagur
Annar dagur heiðarprófs DESÍ fór fram í dag og dómari prófsins var Mette Møllerop. Vorstehdeild átti flotta fulltrúa í dag og gaman er að segja frá því að unghundurinn Ice Artemis Askur hlaut 1. einkunn í unghundaflokki 😀 Við óskum … Halda áfram að lesa
Nýr styrktaraðili, Lífland !!
Deildin hefur fengið nýjan styrktaraðila 🙂 Lífland hefur ákveðið að styrkja næsta próf deildarinnar og það heitir hér með Lífland-Arion próf Vorstehdeildar. Lífland ætlar að styrkja alla viðburði deildarinnar 2022.Við þökkum Líflandi kærlega fyrir stuðninginn, ómetanlegt í rekstri deildarinnar.
Ársfundur Vorstehdeildar !
Ársfundur Vorstehdeildar verður haldinn í skrifstofu Hrfí 31.mars 2022 kl 19.30 Verkefnið eru hefðbundin ársfundarstörf. Farið yfir ársskýrslu stjórnar fyrir 2021 Heiðrun stigahæstu hunda 2021 Kosið til stjórnar Vorstehdeildar. Að þessu sinni eru 4 sæti laus , 2 til tveggja … Halda áfram að lesa
Skráning hafin í Lífland-Arion prófið / Útskriftarprófið fyrir Einar
Skráning er nú hafin í próf Vorstehdeildar 1-3 april. Dómari verður Andreas Björn frá Noregi. Boðið verður upp á blandað partý UF/OF á föstudeginum og laugardeginum. Á sunnudeginum verður KF. Prófstjórar eru Ólafur Ragnar og Viðar Örn.Svafar Ragnarsson verður fulltrúi … Halda áfram að lesa
Winter Wonderland sýning 27.-28. nóvember
Úrslit Winter Wonderland sýningar HRFÍ sem var haldin um helgina voru eftirfarandi: SNÖGGHÆRÐUR VORSTEH Judge: Johan J Juslin, FINLAND BOB – Best of breed Veiðimela Bjn Orri Cataloguenr.: 0886 Owner: Petur Alan Gudmundsson 107 Reykjavik Island Breeder: Petur Alan Gudmundsson 107 … Halda áfram að lesa
Meginlandshundapróf FHD
Meginlandshundapróf FHD var haldið helgina 16-17 okt í Rockwille á Reykjanesi.Dómari var Patrik Sjöström.Vorstehhundar gerðu góða hluti í þessu öðru meginlandshundaprófi sem haldið hefur verið á Íslandi. Á laugardeginum var það Sansas Bejla, strýhærður Vorsteh sem fékk einkunnina – heiði … Halda áfram að lesa
Bendispróf úrslit
Bendispróf Vorstehdeildar fór fram helgina 1-3 okt. Dómari Róbert GillDómaranemi Einar Örn Fulltrúi HRFÍ Guðjón ArinbjarnarPrófstjóri Óskar Hafsteinn Á föstudeginum var farið í grjótborgirnar niður af „Gumma Bogg stæðinu“ og Draumalandið.Það var Kaldbaks Orka sem var sú eina sem fékk … Halda áfram að lesa
Þáttökulisti Bendisprófs og breytingar fyrirkomulags
Fyrirkomulagið á prófinu hefur breyst þannig að Róbert Gill dæmir einn alla daga. Blandað party verður á laugardag og sunnudag. Guðjón Arinbjarnarson er fulltrúi HRFí Prófið er sett kl 9 í Sólheimakot alla daga og því er einnig slitið þar. … Halda áfram að lesa
Bendisprófið – Skráningarfrestur
Við minnum á að skráningarfrestur fyrir Bendispróf Vorstehdeildar er til kl.23:59 Sunnudaginn 26. september Við skráningu þarf að koma fram: Prófnúmer: 502112 Nafn eiganda: Nafn hunds: Ættbókarnúmer: Nafn leiðanda: Flokkur: Dagsetning/ar: Greitt með millifærslu á reikning HRFÍ 515-26-707729 Kt.680481-0249 Setja … Halda áfram að lesa