Greinasafn eftir: admin

Veiðiprófareglur hafa verið sendar til stjórnar HRFÍ

Nefnd sem stjórnir deilda í Tegundahópi 7 fól að sjá um þýðingu og aðlögun norskra veiðiprófaregla hefur lokið verkinu og sent inn til stjórnar HRFÍ til samþykktar. Félagsmönnum voru birtar reglurnar og gafst kostur á að koma að athugasemdum. Nefndin … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Veiðiprófareglur hafa verið sendar til stjórnar HRFÍ

Ársfundur Vorstehdeildar var haldinn 2.febrúar 2021

Ný stjórn var kosin og er hún skipuð eftirfarandi mönnum: Guðni Stefánsson formaður Gunnar Páll Jónsson gjaldkeri Óskar Hafsteinn Halldórsson veiðiprófsnefnd Sigurður Arnet Vilhjálmsson Eiður Gísli Guðmundsson Vefsíðunefnd: Guðmundur Pétursson Nýliðanefnd: Diana Sigurfinnsdóttir Afhent voru verðlaun fyrir stigahæstu hunda Vorstehdeildar … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Ársfundur Vorstehdeildar var haldinn 2.febrúar 2021

Kynning á meistarareglum

Stjórnir allra deilda í Tegundarhóp 7 hafa endurskoðað Meistarareglur fyrir íslenskan veiðimeistara. Endurskokðunarnefnd setur svo reglurnar inn í regluverkið. Hér eru nýju reglurnar meðfylgjandi: 10. Íslenskur veiðimeistari ISFtCh Til að verða íslenskur veiðimeistari (ISFtCh) þarf hundur að hafa náð einu … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Kynning á meistarareglum

Ársfundur Vorstehdeildar 2021

Ársfundur Vorstehdeildar verður haldinn í SÓLHEIMAKOTI 2.febrúar 2021 kl 19.30 Verkefnið eru hefðbundin ársfundarstörf. Farið yfir ársskýrslu stjórnar fyrir 2020 Heiðrun stigahæstu hunda 2020 Kosið til stjórnar Vorstehdeildar. Að þessu sinni eru 4 sæti laus. Þrjú til tveggja ára og … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Ársfundur Vorstehdeildar 2021

Stigahæstu hundar Vorstehdeildar 2020

Vorstehdeild hefur tekið saman stigahæstu hunda ársins í samræmi við gildandi reglur.Óskum við öllum innilega til hamingju! Unghundaflokkur: ISJCh Legacyk Got Milk Opinn flokkur: C.I.B ISCh RW-17-18 NORDICCh Veiðimela Jökull Keppnisflokkur: C.I.B ISCh RW-17-18 NORDICCh Veiðimela Jökull ,,Over all“: C.I.B … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Stigahæstu hundar Vorstehdeildar 2020

Kynning á þýddum veiðiprófareglum

Þýðingu á norskum veiðiprófareglum er nú lokið og gefst félagsmönnum kostur á að koma á framfæri ábendingum/athugasemdum varðandi málfar og/eða aðlögun til nefndar í tölvupóstfangið norskthydingth72020@gmail.com Skilafrestur er til 28. janúar 2021 Veiðiprófareglur fyrir standandi fuglahunda – KYNNING Norskar Veiðiprófareglur … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Kynning á þýddum veiðiprófareglum

Annar dagur Bendisprófs Vorstehdeildar

Það var UF flokkur í dag, og við fórum upp á línuveginn við Lyklafell þegar þokan gaf sig aðeins. Veðrið var skyn og skúrir og mátulegur vindur. Tókum í stórum dráttum hring upp undir Gumma Bogg og svo utan um … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Annar dagur Bendisprófs Vorstehdeildar

Bendisprófið 1. dagur

Stutta útgáfan 😉 Stafalogn var vel fram yfir hádegi.OF fór upp á efra bílastæði og gékk í átt að Borgarhólum. Einn hundur náði einkunn, en það var Pointerinn Vatnsenda Bjartur sem náði 3.einkunn og þar af leiðandi besti hundur prófs … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Bendisprófið 1. dagur

Bendispróf Vorstehdeildar setning.

Prófið verður sett í Sólheimakoti laugardaginn 3.okt kl.9 og á sunnudag á sama tíma nema annað verði auglýst.Minnum þá sem eru með hund í OF að taka með sér eigin rjúpu.Veðurspáin er fín, mætum með góða skapið 🙂

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Bendispróf Vorstehdeildar setning.

Þáttökulisti í Bendisprófi Vorstehdeildar

UH  3.okt Nafn hunds Tegund Eigandi  Langlandsmoens Black Diamond English pointer Ásgeir Heiðar Steinahlíðar Saga English setter Sigþór Bragason Steinahlíðar Blökk English setter Páll Kristjánsson Legacyk Got Milk Snöggh. Vorsteh Hilda Björk Friðriksd. Hlaðbrekku Irma Strýh. Vorsteh George S Marshall … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Þáttökulisti í Bendisprófi Vorstehdeildar