Mánaðarsafn: maí 2024

Hvernig standa leikar?

Er ekki komin tími til að skoða hvernig staðan er áður en við höldum í sækiprófin? Það höldum við nú. Þess má geta að hjá Arkenstone Með Allt á Hreinu (Erró) sem er hæstur, að þar vantar inn einkunn fyrir … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Hvernig standa leikar?

Sækipróf Vorstehdeildar verður haldið dagana 22-23 Júní 2024

Styrktaraðili prófssins er Royal Canin á Íslandi – www.dyrheimar.is Prófnúmer er 502406 Síðasti skráningardagurinn er fimmtudagurinn 13. júní 2024 Prófsetning báða daganna er kl 09:00 og verður nánari staðsetning auglýst síðar. Prófsvæðið er Hólmsheiði og Hafravatn. Veitt verða verðlaun fyrir besta hund … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sækipróf Vorstehdeildar verður haldið dagana 22-23 Júní 2024

Sameiginleg sýning deilda í grúbbu 7

Deildir innan tegundahóps 7 héldu sameiginlega deildarsýningu 19.maí í húsnæði HRFÍ að Melabraut 17 í Hafnarfirði. Dómari sýningar var Catherine Collins frá Írlandi, hringstjóri var Sóley Ragna, ritari var Erlen Inga og sýningarstjóri var Anna Guðjónsdóttir. Þökkum við þeim öllum … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sameiginleg sýning deilda í grúbbu 7