Annar dagur í Líflands – Arion prófinu

Annar dagurinn af þremur í Líflands – Arion prófinu fór fram í dag, laugardaginn 2. apríl.
Dómari dagsins var Andreas Bjørn og dómaranemi var Einar Örn. Prófstjórar dagsins voru Ólafur Ragnarson og Viðar Örn Atlason. Fulltrúi HRFÍ var Svafar Ragnarsson. Blandað partí var í dag, unghunda- og opinn flokkur. Prófið var haldið á Mosfellsheiðinni. Veðrið var því miður ekki eins ljúft og í gær en það ringdi mikið á mannskapinn í dag. Þrjá einkunnir komu í hús í dag allar í opnum flokki.

  1. einkunn.

Bylur – Breton – Leiðandi Stefán K. Guðjónsson

2. einkunn.

Hrímlands KK2 Ronja – Breton– Leiðandi Viðar Örn Atlasoon

Kaldbaks Orka – Enskur setter – Leiðandi Eyþór Þórðarson

Viðar og Ronja, Einar, Andreas, Bylur og Stefán, Eyþór og Orka Ljósm.Pétur Alan

Í upphafi dags, Einar ræðir við mannskapinn. Ljósm.Pétur Alan
Andreas og Einar Örn í upphafi dags Ljósm. Pétur Alan
Í upphafi dags Ljósm. Pétur Alan
Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.