Kynning á nýju prófskema fyrir heiðarpróf

Staðið hefur yfir þýðing á nýju prófskema að undanförnu sem nú er tilbúið. Nokkrar áherslubreytingar hafa átt sér stað. Til að kynna þessar breytingar verða dómarar með kynningu fyrir félagsmenn innan deilda tegundahóps 7 á þessum breytingum miðvikudaginn 21. september kl. 20:00 í Sólheimakoti.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Kynning á nýju prófskema fyrir heiðarpróf

Líflandspróf Vorstehdeildar 30. september – 2 október.

Líflandspróf Vorstehdeildar verður haldið dagana 30. September – 2. október. Boðið verður upp á unghundaflokk, opin flokk í blönduðu partýi og keppnisflokk. Dómarar prófsins verða, Tore Chr Røed, og Pétur Alan Guðmuðmundsson mund dæma keppnisflokk með Tore. Fulltrúi HRFÍ veður Svafar Ragnarsson. Prófstjórar eru, Guðni Stefánsson og Díana Sigurfinnsdóttir

Dagskrá:

30. sept. Verður boðið upp á unghundaflokk og opin flokk, blandað partý dómari Tore Chr Røed.

01. okt Verður boðið upp á unghundaflokk og opin flokk í blandað partýi dómari Tore Chr Røed.

02.okt Verður boðið upp á keppnisflokk, dómarar Tore Chr Røed og Pétur Alan Guðmundsson.

Veitt verða verðlaun fyrir besta hund í unghunda- og opnum flokki báða dagana auk verðlauna fyrir sæti í keppnisflokki.

Bráð til sóknar þurfa þátttakendur að útvega sjálfir.

Prófsvæðið verður í nágrenni við höfuðborgarsvæðið en við vekjum athygli á því að heiðin verður smöluð 17. september og gert er ráð fyrir því að seinni leitir fari fram laugardaginn 2.október.

Skráning í prófið.

Á Skrifstofu HRFÍ eða símleiðis í 588 5255 þar sem greitt er með því að gefa upp kortanúmer. Einnig er hægt að millifæra á HRFI á reikning 515-26-707729 Kennitala: 680481-0249 og setja nafn hunds og prófnúmer 502212 í skýringu á færslunni ásamt að senda afrit af greiðslu á hrfi@hrfi.is og vorsteh@vorsteh.is

Verðskrá veiðiprófa:
Veiðipróf einn dagur 6.800
Veiðipróf 2ja daga 10.200
Veiðipróf 3ja daga 13.500

Við skráningu þarf að koma fram:
-Nafn eiganda
-Nafn hunds
-Ættbókarnúmer
-Nafn leiðanda
-Hvað flokk er skráð í
-Hvaða daga
-Prófnúmer 502212

Vinsamlega athugið að síðasti skráningardagur í prófið er mánudagurinn 26. september á miðnætti.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Líflandspróf Vorstehdeildar 30. september – 2 október.

Öryggisdagar gæludýra hjá Líflandi

Lífland sem er styrktaraðili Vorstehdeildar er með 20% afslátt af miklum fjölda öryggisvara fyrir gæludýr dagana 6 – 11 september.
Öryggisdagar gæludýra í verslunum Líflands um allt land og í vefverslun. Endilega nýtið ykkur þetta góða tilboð kæru félagar. Verslum við þá sem styðja við starf deildarinnar.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Öryggisdagar gæludýra hjá Líflandi

Gull til snögghærða vorsteh í Noregi.

Annað árið í röð vinnur snögghærða vorstehliðið í Norsk Mesterskap liðakeppninni , NM-lag á heiði. Dómarar voru Íslandsvinirnir Andreas Bjørn og Rune Nedrebø

Þess má einni geta að einn liðsmaður liðsins hefur einnig dæmt hér á landi en það er Robert Brendan Síðan hefur hann Øystein Dahl heimsótt okkur ásamt sínum betri helmingi, Ellen Marie Imshaug.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Gull til snögghærða vorsteh í Noregi.

Prófstjóranámskeið

Prófstjóranámskeið var haldið þann 30.ágúst í Sólheimakoti. Leiðbeiendur voru dómararnir Pétur Alan Guðmundsson og Svafar Ragnarson. Það er gott fyrir okkur að fá fleiri í hópinn sem geta tekið að sér þetta miklvæga hlutverk í komandi prófum en síðasta námskeið var haldið árið 2015.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Prófstjóranámskeið

NKU norðurlandasýning HRFÍ 20.ágúst.

Fyrri dagur NKU norðulandasýningar HRFÍ var haldin í dag og voru hundar í tegundahóp 7 í dóm í dag. Það voru 3 strýhærðir og 17 snögghærðir Vorsteh hundar skráðir, dómari var Henric Fryckstrand frá Svíþjóð.

Strýhærður Vorsteh

Allir þrír hundarnir sem sýndir voru í sýndir í unghundaflokki.

Ljósufjalla Vera – Excellent, CK. 1. BTK CERT NACAC Jun. CERT BIR

Ljósufjalla Heiða – Excellent, CK 2.BTK R.NCAC

Ljósufjalla Myrra – Excellent.

Snögghærður Vorsteh – Rakkar

Hvolpaflokkur

Zeldu DNL Lukku Láki – SL

Zeldu DNL Lukku Móri – SL

Opin flokkur

Ísþoku Jaskur – Excellent, CK 2.BHK CERT R.NCAC

Zeldu CNF Eldur – Excellent, CK 3.BHK

Vinnuhundaflokkur

Veiðimela Bjn Frosti – Excellent, CK 4.BHK

Meistaraflokkur

Rugdelias ØKE Tiur – Excellent, CK 1.BHK NCAC BIM

Veiðimela Bjn Orri – Excellent

Öldungaflokkur

Veiðimela Jökull – Excellent, CK Vet.CERT BIK – keppir í besti öldungur sýningar á morgun sunnudag.

Snögghærður Vorsteh – tíkur

Hvolpaflokkur

Zeldu DNL Næla – SL – BIK

Zeldu DNL Njála – SL

Zeldu DNL Atla – SL

Unghundaflokkur

Veiðimela Cbn Tikka – Excellent, CK 2.BTK CERT R.NCAC Jun.CERT. Ísl. m.stig – keppir í besti „junor“ sýningar á morgun, sunnudag.

Veiðimela Cbn Terracotta- Very Good

Meistarflokkur

Legacyk Got Milk – Excellent, CK 1.BTK NCAC BIR – 1. sæti í TH 7 og tekur þátt í úrslitum sýningar á morgun, sunnudag.

Zeldu DNL Næla besti hvolur tegundar. Mynd Zeldu ræktun
Zeldu – gengið. Mynd Zeldu ræktun

Veiðimela Bjn Frosti. Mynd Pétur Alan
Veiðimela Bjn Orri Myndi: Pétur Alan.

Legacyk Got Milk aka Oreo – 1. sæti í TH 7 í dag. Mynd Pétur Alan
Ljósufjalla Vera – besti strýhærði Vorsteh-inn í dag. Mynd Ljósufjallaræktun

Rugdelias ØKE Tiur besti rakkinn í snögghærðum Vorsteh í dag og 2. besti hundur tegundar.
Mynd, Zeldu ræktun

Legacyk Got Milk aka Oreo Mynd ÁEÁ

Legacyk Got Milk aka Oreo Mynd ÁEÁBirt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við NKU norðurlandasýning HRFÍ 20.ágúst.

Sækipróf DESÍ var haldið dagana 9. og 10. ágúst.

Sækipróf DESÍ var haldið dagana 9. og 10. ágúst. Sú nýbreyttni var að prófið var haldið á virkum dögum og var prófsetning báða dagana kl.15:00. Prófstjóri var Ólafur Ragnarsson og dómarar prófsins voru Unnur Unnsteinsdóttir og Guðni Stefánsson. Seinni daginn voru 4 unghundar með fullt hús stiga og fór því fram bráðabani sem fól í sé að sókn á einn flugi í tímatöku og fóru leikar þannig að Vinaminnis Grimmhildur Grámann var með besta tímann eða rétt rúmar 27 sek. Einnig var liðakeppni og var dregið í þrjú liði í upphafi prófs. Óskum við þátttakendum til hamingju með árangurinn, og þökkum prófstjóra, dómurum og starfsmönnum prófsins kærlega fyrir en þetta var jafnframt síðast próf sumarsins.

Úrslit 9. ágúst.

Unghundaflokkur.

Ljósufjalla Heiða – strýhærður Vorsteh – 1. einkunn

Ljósufjalla Rökkva – strýhærður Vorsteh – 0.einkunn

Vinaminnis Móa – Weimarraner – 1.einkunn

Ljósufjalla Lubbi – strýhærður Vorsteh – 1. einkunn

Ljósufjalla Hel – strýhærður Vorsteh – 2. einkunn

Veiðmela Cbn Klemma – snögghæður Vorsteh – 1. einkunn

Ljósufjalla Myrra – strýhræður Vorsteh – 1. einkunn

Ljósufjalla Vera – strýhærður Vorsteh – 1. einkunn – besti hundur prófs í UF

Opin flokkur.

Fjallatinda Freyr – snögghærður Vorsteh – 2. einkunn

Rampen’s Ubf Nína – snögghærður Vorsteh – 0. einkunn

Háfjalla Parma – enskur setter – 1. einkunn – besti hundur prófs í OF

Ice Artemis Dáð – strýhærður Vorsteh – 1. einkunn

Hlaðbrekku Irma – strýhærður Vorsteh – 2. einkunn

Úrslit 10. ágúst.

Ljósufjalla Heiða – strýhærður Vorsteh – 1. einkunn

Ljósufjalla Rökkva – strýhærður Vorsteh – 1. einkunn

Vinaminnis Móa – Weimarraner – 1.einkunn

Ljósufjalla Lubbi – strýhærður Vorsteh – 1. einkunn

Ljósufjalla Hel – strýhærður Vorsteh – 1. einkunn

Veiðmela Cbn Klemma – snögghæður Vorsteh – 1. einkunn

Ljósufjalla Vera – strýhærður Vorsteh – 1. einkunn

Vinarminnis Grimmhildur Gráman – 1. einkunn – besti hundur prófs í UF

Opin flokkur.

Fjallatinda Freyr – snögghærður Vorsteh – 1. einkunn

Rampen’s Ubf Nína – snögghærður Vorsteh – 0. einkunn

Háfjalla Parma – enskur setter – 1. einkunn

Ice Artemis Dáð – strýhærður Vorsteh – 1. einkunn – besti hundur prófs í OF

Hlaðbrekku Irma – strýhærður Vorsteh – 2. einkunn

Liðakeppnin – skipt var í þrjú lið í upphafi prófs

Lið.1. Parma/Freyr/Hel/Lubbi. 188 stig
lið.2. Dáð/Irma/Klemma/Heiða. 185 stig
Lið.3. Nína/Móa/Rökkva/Vera. 184 stig
Guðni, Ólafur, Parma og Unnur.
Guðni, Stefán, Vera og Unnur

Helena og Dáð, Guðni, Unnur, Kristín og Grimmhildur

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sækipróf DESÍ var haldið dagana 9. og 10. ágúst.

Sækipróf og sækihluti Meginlandsprófs Fuglahundadeildar fór fram um helgina 23 – 24 júlí.

Um helgina var sækipróf og sækihluti Meginlandsprófs haldið að vegum Fuglahundadeildar. Met þátttaka var í prófinu eða 25 hundar skráðir hvorn dag og við erum nokkuð viss um að þetta sé einnig metþáttaka Vorsteh hunda í sækiprófi. Þrátt fyrir þennan fjölda gekk prófið afburað vel báða dagana, þökk sé góðu skiplagi prófhaldara, þátttakenda og frábæru veðri sem var báða dagana. Góð stemming var í hópnum og sporðrendu þátttakendur niður pylsum og súkkulaði í boði prófhaldara. Við þökkum kærlega fyrir samveruna þess helgina og þökkum  prófhöldurum, dómarnum Patrek Sjöström og stafsmönnum prófsins fyrir þeirra vinnu. Glæislegt próf í alla staði.

Laugardagur 23. júlí.
Unghundaflokkur  Meginlandsprófs.

Vinaminnis Grimhildur Grámann – Weimaraner – Vatn 10 – Spor 10

Hulduhóla Arctic Mýra – Pudelpointer – Vatn 10 – Spor 10 – Besti hundur prófs í UF

Arkenstone Með Allt á hreinu Sigurjón Digri / Erro – Sh. Vorsteh – Vatn 6 – Spor 8.

Legacyk Got Milk / Orio- Sh. Vorsteh – Vatn 10 – Spor 6 – (Byrjendaflokkur)

Ljósufjalla Vera – Wh. Vorsteh – Vatn 9 –  Spor 10

Vinarminnis Móa – Weimaraner – Vatn 8 – Spor 10

Ljósufjalla Heiða – Wh. Vorsteh – Vatn 10 – Spor 10


Opinflokkur – Meginlandsprófs.

Veiðimela Jökull – Sh. Vorsteh – Vatn 6 – Spor 6.

Erik vom Oberland – Pudelpointer – Vatn 10 – Spor 10.

Edelweiss Vinarminnis Stella – Weimaraner – Vatn 0 – Spor 10.

Hlaðbrekku Irma – Wh.Vorsteh – Vatn 9 – Spor 0.

Watereatons Engel – Griffon – Vatn 10 – Spor 10 – Besti hundur próf s í OF.

Sansas Biejla / Ziva – Wh. Vorsteh – Vatn 10 – Spor 10.


Unghundaflokkur – Hefðbundið sækipróf.

Ljósufjalla Myrra – Wh.Vorsteh – Vatn 10 – L/S 5 – 3.eink.

Ljósufjalla Hel – Wh. Vorsteh – Vatn 9 – L/S 10 – 1.eink.

Ljósufjalla Rökkva – Wh.Vorsteh – Vatn 10 – L/S 9 – 1.eink.

Veiðimela Cbn Klemma – Sh. Vorsteh – Vatn 10 – L/S 9 – 1.eink. – Besti hundur prófs í UF.

G-Boss Jr av Brandskegg Söndre – Wh. Vorsteh – Vatn 9 – L/S 5 – 3.eink.

Veiðimela Cbn Terracotta – Sh. Vorsteh – Vatn 0 – L/S 5 – 0.eink.


Opinflokkur – Hefðbundið sækipróf.

Ice Artemis Skuggi – Wh. Vorsteh – Vatn 8 – Spor 0 – L/S 8 – 0.eink.

Fjallatinda Freyr – Sh. Vorsteh – Vatn 9 – Spor 10 – L/S 10 – 1.eink. – Besti hundur prófs í OF

Rampen´s Ubf Nina – Sh. Vorsteh – Vatn 7 – Spor 10 – L/S 10 – 2.eink.

Háfjalla Parma – English setter – Vatn 8 – Spor 10, Leita/sækja 10 – 1.eink. 

Ice Artemis Aríel – Wh.Vorsteh – Vatn 8 –  Spor 10 –  L/S 9 – 1. eink.

Ice Artemis Dáð – Wh. Vorsteh – Vatn 8 – Spor 10 – L/S 9 – 1.eink.


Sunnudagur 24. júlí.
Unghundaflokkur Meginlandsprófs.

Arkenstone Með Allt á hreinu Sigurjón Digri / Erró – Sh. Vorsteh – Vatn 6 – Spor 0.

Vinaminnis Grimhildur Grámann – Weimaraner – Vatn 7 – Spor 10

Hulduhóla Arctic Mýra – Pudelpointer – Vatn 8 – Spor 10 . – Besti hundur prófs í UF

Veiðimela Cbn Klemma – Sh. Vorsteh – Vatn 8 – Spor 10.

Opinflokkur Meginlandsprófs.

Legacyk Got Milk / Orio – Sh. Vorsteh – Vatn 0 – Spor x.

Veiðimela Jökull – Sh. Vorsteh – Vatn 9 – Spor 10.

Watereatons Engel – Griffon – Vatn 9 – Spor 10.

Edelweiss Vinarminnis Stella – Weimaraner – Vatn 0 – Spor x.

Sansas Bejla / Ziva Wh..Vorsteh – Vatn 9 – Spor 10.

Erik Vom Oberland – Pudelpointer – Vatn 10 – Spor 10 – Besti hundur prófs í OF.

Hlaðbrekku Irma – Wh. Vorsteh – Vatn 7 – Spor 10.


Unghundaflokkur – Hefðbundið sækipróf.

Ljósufjalla Hel – Wh.Vorsteh – Vatn 10 – L/S 0 – 0.eink.

G-Boss Jr av Brandskegg Söndre – Wh. Vorsteh – Vatn 10 – L/S 10 – 1.eink.

Ljósufjalla Vera – Wh. Vorsteh – Vaatn 10 – L/S 10 – 1.eink.

Ljósufjalla Myrra – Wh. Vorsteh – Vatn 10 – L/S 6 – 2.eink.

Ljósufjalla Rökkva – Wh.Vorsteh – Vatn 10 – L/S 9 – 2.eink.

Veiðimela Cbn Terracotta – Sh. Vorsteh – Vatn x – L/S 0 – 0.eink.

Ljósufjalla Heiða – Wh.Vorsteh – Vatn 10 – L/S 10 – 1.eink. – Besti hundur prófs í UF.

Vinarminnis Móa – Weimaraner – Vatn 9 – L/S 10 – 1.eink.


Opinflokkur Hefðbundið sækipróf.

Fjallatinda Freyr – Sh. Vorsteh – Vatn 6 – Spor 10 – L/S 6 – 2.eink.

Rampen´s Ubf Nina – Sh. Vorsteh – Vatn 9 – Spor 10 – L/S 10 – 1.eink.- Besti hundur prófs í OF.

Háfjalla Parma – English setter – Vatn 10 – Spor 10, Leita/sækja 8 – 1.eink. 

Ice Artemis Skuggi – Wh.Vorsteh – Vatn 7 – Spor 10 – L/S 6 – 2.eink.

Ice Artemis Aríel – Wh. Vorsteh – Vatn 8 –  Spor 8 –  L/S 9 – 1. eink.


Sérstök verlaun eftir helgina (valin af dómara) – Háfjalla Parma – English Setter.

Hundar með einkun úr Meginlandshundaprófi eftir helgina.

Hulduhóla Arctic Mýra – Pudelpointer – 1. einkun UF. – Próf 23/7/22 parað við próf 16/10/21

Sansas Biejla / Ziva – Wh.Vorsteh – 1.einkun OF. – Próf 23/7/22 parað við próf 17/10/21

Watereatons Engel – Griffon – 1.einkun OF. – Próf 23/7/22 parað við próf 17/10/21

Hulduhóla Arctic Mýra – Pudelpointer – 2. einkun UF. – Próf 24/7/22 parað við próf 17/10/21

Sansas Biejla / Ziva Wh.Vorsteh – 2.einkun OF. – Próf 24/7/22 parað við próf 16/10/21

Watereatons Engel – Griffon – 2.einkun OF. – Próf 24/7/22 parað við próf 16/10/21

Hlaðbrekku Irma – Wh. Vorsteh – 3.einkunn OF. Próf 24/7/22 parað við próf 17/10/21.

Upphaf prófs á laugardeginum, Atli prófstjóri fer yfir skipulag prófsins.
Ljósufjalla – hundar með eigendum sínum
Ice Artemis hundar ásamt eigendum

Patrek Sjöstöm, Guðni og Ziva
Prófstjórinn Atli Ómarsson og dómari helgarinnar Patrek Sjöström

Patrek Sjöström, Díana og Fjallatinda FreyrBrynjar og Veiðimela Klemma, Patrek Sjöström, Anna Jóna og
Rampen’s Ubf Nína

Þátttakendur ásamt dómara í lok dags á sunnudeiginum

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sækipróf og sækihluti Meginlandsprófs Fuglahundadeildar fór fram um helgina 23 – 24 júlí.

Sækipróf FHD nk. helgi 23 – 24 júlí.

Glæsileg skráning er í sækipróf FHD um nk. helgi 23 -24 júlí en 24 hundar eru skráðir hvorn daginn. Bendum þeim sem eru að fara að taka þátt að fylgjast með heimsíðu Fuglahundadeildar og einnig FB síðu deildarinnar varðandi nánari upplýsingar. Við deilum öllum upplýsingum um leið og þær berast á FB síðu Vorstehdeildar. Við minnum þátttakendur á að kynna sér nýjar relgur um bráð, sjá frétt hér neðar á síðunni.

Þátttökulistinn er eftirfranadi, vinsamlega athugið að þetta er ekki ráslistinn hann verður birtur síðar í vikunni. Próstjórar í prófinu eru Atli Ómarsson og Sigurún H. Jónsdóttir og dómari er Patrek Sjöström.

Laugardagur
UH
Nafn hundsTegundLeiðandi 
Vinarminnis
Grimmhildur
Grámann
WeimaranerKristín
Jónasdóttir
Vinarminnis MóaWeimaranerArna
Ólafsdóttir
Arkenstone Með
Allt á Hreinu 
German short-haired
pointing dog  
Jón
Valdimarss.
Ljósufjalla Vera German wire-haired
pointing dog  
G. Stefan
Marshall
Ljósufjalla Hel German wire-haired
pointing dog
Sigrún
Þorsteinsd.
G-Boss Jr av Brandskegg Søndre German wire-haired
pointing dog
Lárus
Eggertsson
Ljósufjalla Myrra German wire-haired
pointing dog  
Ágúst Gísli
Búason
Veiðimela Cbn
Terracotta 
German short-haired
pointing dog
Erla S.
Sævarsdóttir
Ljósufjalla Rökkva German wire-haired
pointing dog  
Særós
Stefánsd
Veiðimela Cbn
Klemma
German short-haired
pointing dog
Brynjar
Sigurðarson
Hulduhóla Arctic
Mýra
PudelpointerAtli
Ómarsson
Ljósufjalla HeiðaGerman wire-haired
pointing dog 
Friðrik Þór
Hjartarson
OF /Byrjendaflokkur
Nafn hundsTegundLeiðandi 
Edelweiss
Vinarminnis Stella
WeimaranerArna
Ólafsdóttir
Sansas BejlaGerman wire-haired
pointing dog 
Guðni
Stefánsson
Háfjalla ParmaEnglish SetterÓlafur
Ragnarsson
Rampen’s Ubf NinaGerman short-haired
pointing dog 
Anna Jóna
Halldórsd.
Ice Artemis AríelGerman wire-haired
pointing dog
Arnar Már
Ellertsson
Ice Artemis Skuggi German wire-haired
pointing dog  
Hannes
Blöndal
Hlaðbrekku Irma German wire-haired
pointing dog 
G. Stefan
Marshall
Legacyk Got Milk German short-haired
pointing dog  
Friðrik
Friðriksson
Fjallatinda Freyr German short-haired
pointing dog 
Díana
Sigurfinns
Ice Artemis Dáð German wire-haired
pointing dog  
Leifur Einar
Einarsson
Watereatons EngelWire-haired Pointing
Griffon Korthals
Gunnar
Magnússon
Erik Vom OberlandPudelpointerAtli
Ómarsson
Veiðimela Jökull German short-haired
pointing dog
Friðrik
Friðriksson
SunnudagurUF
Nafn hundsTegundLeiðandi 
Vinarminnis Grimmhildur GrámannWeimaranerKristín
Jónasdóttir
Vinarminnis MóaWeimaranerArna
Ólafsdóttir
Arkenstone Með Allt á Hreinu German short-haired
pointing dog
Jón
Valdimarss.
Ljósufjalla Hel German wire-haired
pointing dog
Sigrún
Þorsteinsdþ
G-Boss Jr av Brandskegg Søndre German wire-haired
pointing dog
Lárus
Eggertsson
Ljósufjalla Myrra German wire-haired
pointing dog  
Ágúst Gísli Búason
Ljósufjalla Vera German wire-haired
pointing dog  
G Stefan
Marshall
Veiðimela Cbn Terracotta German short-haired
pointing dog
Erla S.
Sævarsdóttir
Ljósufjalla Rökkva German wire-haired
pointing dog  
Særós
Stefánsdóttir
Veiðimela Cbn KlemmaGerman short-haired
pointing dog
Brynjar
Sigurðarson
Hulduhóla Arctic MýraPudelpointerAtli
Ómarsson
Ljósufjalla HeiðaGerman wire-haired
pointing dog 
Friðrik Þór
Hjartarson
SunnudagurOF/Byrjendaflokkur
Nafn hundsTegundLeiðandi 
Edelweiss Vinarminnis StellaWeimaranerArna
Ólafsdóttir
Sansas BejlaGerman wire-haired
pointing dog 
Guðni
Stefánsson
Háfjalla ParmaEnglish setter  Ólafur
Ragnarsson
Rampen’s Ubf NinaGerman short-haired
pointing dog 
Anna Jóna
Halldórsd.
Ice Artemis AríelGerman wire-haired
pointing dog
Arnar Már
Ellertsson
Ice Artemis Skuggi German wire-haired
pointing dog  
Hannes
Blöndal
Legacyk Got Milk German short-haired
pointing dog  
Friðrik
Friðrikss
Hlaðbrekku Irma German wire-haired
pointing dog 
G. Stefan
Marshall
Fjallatinda Freyr German short-haired
pointing dog 
Díana S
igurfinnsd.
Ice Artemis Dáð German wire-haired
pointing dog  
Leifur E.
Einarsson
Watereatons EngelWire-haired Pointing
Griffon Korthals
Gunnar
Magnúss
Erik Vom Oberland
Veiðimela Jökull
Pudelpointer
German short-haired pointing dog
Atli
Ómarsson
Friðrik
Friðriksson
Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sækipróf FHD nk. helgi 23 – 24 júlí.

Líflandssækiprófið var haldið um helgina

Líflandssækipróf Vorstehdeildar var haldið nú um helgina 25 – 26 júní. Átta unghundar og þrír hundar í opnum flokk voru skráðir til þátttöku. Á laugardeginum var prófið haldið við gamla Þingavallarveginn (Kóngsveginn) og á Hafravatni, á sunnudeginum var prófið haldið í nágrenni Sólheimakots og á Hafravatni. Dómarar helgarinnar voru þau Guðni Stefánsson og Unnur Unnsteinsdóttir. Engin sumarblíða var í boði hvorugan daginn en þátttakendur létu það ekki á sig fá. Úrslit helgarinnar voru eftirfarandi:

Laugardagur – unghundaflokkur

Huluhóla Arctic Mýra 1. einkunn – leiðandi Alti Ómarsson

Ljósufjalla Vera – 3. einkunn – leiðandi G. Stefán Marshall

Ice Artemis Skuggi – 2. einkunn – leiðandi Hannes Blöndal

Ice Artemis Aríel – 2. einkunn – leiðandi – Arnar Már Ellertsson

Laugardagur – opin flokkur

Hlaðbrekku Irma – 1. einkunn – Leiðandi G. Stefán Marshall

Ice Artemis Dáð – 2. einkunn – Leiðandi Leifur Einar Einarsson

Sunnudagur – unghundaflokkur

Hulduhóla Atctic Mýra – 1. einkunn – Leiðandi Alti Ómarsson

Ice Artemis Ariel – 2. einkunn – Leiðandi Arnar Már Ellertsson

Ljósufjalla Heiða – 2. einkunn – Leiðandi Friðrik Þór Hjartarson

Sunnudagur – opin flokkur

Ice Artemis Dáð – 2. einkunn – Leiðandi Leifur Einar Einarrson

Hundar helgarinnar voru í unghundaflokki, Hulduhóla Arctic Mýra sem var með 1. einkunn báða dagana, leiðandi Atli Ómarsson og í opnum flokki var það Ice Artemis Dáð sem var með 2. einkunn báða dagana, leiðandi Leifur Einar Einarsson.

Stjórn deildarinnar þakkar dómurum prófsins þeim Unni Unnsteinsdóttur og Guðna Stefánssyni kærlega fyrir að dæma fyirir okkur prófið. Suðningaðilum deildarinnar Líflandi og Vínness fyrir ómetanlegan stuðning og ekki sýst þátttakendum fyrir skemmtilega samveru um helgina. Næsta sækipróf verður helgina 24 – 25 júli á vegum Fuglahundadeildar.

Þátttakendur í lok dags á laugardeginum

Guðni, Leifur, Dáð og Unnur.

Guðni, Hannes, Skuggi og Unnur

Guðni, Stefán, Irma og Unnur

Guðni, Arnar, Aríel og Unnur

Ice Artemis gengið.
Unnur, Arnar, Aríel og Guðni

Unnur Leifur og Dáð og Guðni. Dáð var hundur helgarinnar í opnum flokk.
Unnur, Atli, Mýra og Guðni. Mýra var hundur helgarinnar í unguhunda flokk.
Unnur, Friðrik, Heiða og Guðni.

Guðni, Stebbi, Vera og Unnur

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Líflandssækiprófið var haldið um helgina