Annar dagur í Líflands – Arion prófinu

Annar dagurinn af þremur í Líflands – Arion prófinu fór fram í dag, laugardaginn 2. apríl.
Dómari dagsins var Andreas Bjørn og dómaranemi var Einar Örn. Prófstjórar dagsins voru Ólafur Ragnarson og Viðar Örn Atlason. Fulltrúi HRFÍ var Svafar Ragnarsson. Blandað partí var í dag, unghunda- og opinn flokkur. Prófið var haldið á Mosfellsheiðinni. Veðrið var því miður ekki eins ljúft og í gær en það ringdi mikið á mannskapinn í dag. Þrjá einkunnir komu í hús í dag allar í opnum flokki.

  1. einkunn.

Bylur – Breton – Leiðandi Stefán K. Guðjónsson

2. einkunn.

Hrímlands KK2 Ronja – Breton– Leiðandi Viðar Örn Atlasoon

Kaldbaks Orka – Enskur setter – Leiðandi Eyþór Þórðarson

Viðar og Ronja, Einar, Andreas, Bylur og Stefán, Eyþór og Orka Ljósm.Pétur Alan

Í upphafi dags, Einar ræðir við mannskapinn. Ljósm.Pétur Alan
Andreas og Einar Örn í upphafi dags Ljósm. Pétur Alan
Í upphafi dags Ljósm. Pétur Alan
Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Annar dagur í Líflands – Arion prófinu

Fyrsti dagur í Líflands – Arion prófinu í dag.

Fyrsti dagurinn af þremur í Líflands – Arion prófinu fór fram í dag, föstudaginn 1. apríl.
Dómari dagsins var Andreas Bjørn og dómaranemi var Einar Örn. Prófstjórar dagsins voru Ólafur Ragnarson og Viðar Örn Atlason. Fulltrúi HRFÍ var Svafar Ragnarsson. Blandað partí var í dag, unghunda- og opinn flokkur. Prófið var haldið á Mosfellsheiðinni í mildu veðri, hiti í kringum frostmark og hægur vindur. Þrjár einkunnir komu í hús í dag, allar í opnum flokki.

  1. einkunn.

Langlandsmoens Black Diamond – Enskur pointer – Leiðandi Ásgeir Heiðar

2. einkunn.

Hrímlands KK2 Ronja – Brenton – Leiðandi Viðar Örn Atlasoon

Steinahlíðar Atlas – Enskur setter – Leiðandi Steingrímur Hallur Lund

Þátttankendur við upphaf dags. Ljósmynd Pétur Alan
Einkunnahafar dagsins, fh. Viðar og Ronja, Einar Örn, Demanturinn og Ásgeir Heiðar
Andrea B., Steingrímur og Atlas. Ljósmynd Pétur Alan
Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fyrsti dagur í Líflands – Arion prófinu í dag.

Nýr styrktaraðili, Lífland !!

Deildin hefur fengið nýjan styrktaraðila 🙂 Lífland hefur ákveðið að styrkja næsta próf deildarinnar og það heitir hér með Lífland-Arion próf Vorstehdeildar. Lífland ætlar að styrkja alla viðburði deildarinnar 2022.
Við þökkum Líflandi kærlega fyrir stuðninginn, ómetanlegt í rekstri deildarinnar.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Nýr styrktaraðili, Lífland !!

Ársfundur Vorstehdeildar !

Ársfundur Vorstehdeildar verður haldinn í skrifstofu Hrfí 31.mars 2022 kl 19.30
Verkefnið eru hefðbundin ársfundarstörf.
Farið yfir ársskýrslu stjórnar fyrir 2021
Heiðrun stigahæstu hunda 2021
Kosið til stjórnar Vorstehdeildar.
Að þessu sinni eru 4 sæti laus , 2 til tveggja ára og 2 í 1 ár.
Önnur mál.
Samkvæmt reglum um ræktunardeildir er stjórn skipuð 5 stjórnarmeðlimum.
Að þessu sinni eru það sæti Gunnar Páll Jónsson og Óskar H Halldórsson sem eru laus til tveggja ár.
Sæti Sigurðar Arnet og Eiðs Gísla er laust til eins árs
Við hvetjum áhugasama að bjóða sig til starfa í stjórn.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Ársfundur Vorstehdeildar !

Skráning hafin í Lífland-Arion prófið / Útskriftarprófið fyrir Einar

Skráning er nú hafin í próf Vorstehdeildar 1-3 april.
Dómari verður Andreas Björn frá Noregi.
Boðið verður upp á blandað partý UF/OF á föstudeginum og laugardeginum.
Á sunnudeginum verður KF.
Prófstjórar eru Ólafur Ragnar og Viðar Örn.
Svafar Ragnarsson verður fulltrúi HRFÍ og meðdómari í KF.
Prófið verður sett í Sólheimakoti og svo verða prófsvæðin á SV horninu.
Hvetjum alla til að vera með og skrá sem fyrst, en skráningarfrestur er til miðnættis 28.mars
Allir hundar í tegundarhóp 7 velkomnir.

Hægt er að hringja í HRFI í síma 588 5255 og gefa upp kortanúmer og upplýsingar.
Upplýsingar sem þarf að hafa við höndina er: Prófsnúmerið, sem er 502202
Nafn eiganda, nafn hunds, ættbókanúmer hunds, og nafn leiðanda.
Annars getur skrifstofan líklega hjálpað til við að finna út úr ættbókarnúmerinu ef það er ekki klárt.
Einnig er hægt að senda póst á hrfi@hrfi.is og láta þessar upplýsingar þar inn og millifæra svo á félagið
á reikning 515-26-707729 Kennitala: 680481-0249 og setja nafn hunds og prófsnúmer í skýringu á færslunni ásamt að senda afrit á hrfi@hrfi.is
Gjaldskráin er hér undir „Veiði og vinnupróf“ á síðu HRFÍ
Sjáumst í góða skapinu

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Skráning hafin í Lífland-Arion prófið / Útskriftarprófið fyrir Einar

Winter Wonderland sýning 27.-28. nóvember

Úrslit Winter Wonderland sýningar HRFÍ sem var haldin um helgina voru eftirfarandi:

SNÖGGHÆRÐUR VORSTEH

Judge: Johan J Juslin, FINLAND
BOB – Best of breed
Veiðimela Bjn OrriCataloguenr.: 0886
Owner: Petur Alan Gudmundsson 107 Reykjavik Island
Breeder: Petur Alan Gudmundsson 107 Reykjavik Island
Best Baby (Best minor Puppy)
Arkenstone Með Allt á HreinuCataloguenr.: 0882
Owner: Country: Island
Breeder: Hilda Björk Friðriksdóttir Island
Best junior
Zeldu CNF HugoCataloguenr.: 0885
Owner: Aðalsteinn Einar Stefánsson, Hafdís Ársælsdóttir, IS-220 Hafnarfjörður Island
Breeder: Eydís Gréta Guðbrandsdóttir, Kjartan Antonsson, Ottó Reimarsson Island

Nánar HÉR

STRÝHÆRÐUR VORSTEH

Judge: Johan J Juslin, FINLAND
BOB – Best of breed
Ice Artemis BreddaCataloguenr.: 0891
Owner: Páll Ólafsson Island
Breeder: Lárus Eggertsson

Nánar HÉR

Vorstehdeild óskar eigendum og leiðendum innilega til hamingju með árangurinn 🙂

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Winter Wonderland sýning 27.-28. nóvember

Meginlandshundapróf FHD

Meginlandshundapróf FHD var haldið helgina 16-17 okt í Rockwille á Reykjanesi.
Dómari var Patrik Sjöström.
Vorstehhundar gerðu góða hluti í þessu öðru meginlandshundaprófi sem haldið hefur verið á Íslandi.

Á laugardeginum var það Sansas Bejla, strýhærður Vorsteh sem fékk einkunnina – heiði 6, sókn 4 Besti hundur OF

Á sunnudeginum voru 3 strýhærðir Vorsteh sem fengu einkunn og 2 af þeim kláruðu meginlandshundapróf með einkunn úr sækiprófi og af heiði.

Ice Artemis Dáð, heiði 7, sókn 10. 1. einkunn Meginlandshundapróf, Besti hundur OF

Hlaðbrekku Irma, heiði 4, sókn 6. 3.einkunn Meginlandshundapróf

Sansas Bejla, heiði 7, sókn 10.


Hér eru nokkrar myndir sem við fengum að láni hjá FHD

Sansas Bejla
Ice Artemis Dáð
Hlaðbrekku Irma
Sansas Bejla

Við þökkum FHD fyrir skemmtilegt próf og óskum öllum til hamingju með árangurinn 🙂

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Meginlandshundapróf FHD

Bendispróf úrslit

Bendispróf Vorstehdeildar fór fram helgina 1-3 okt.

Dómari Róbert Gill
Dómaranemi Einar Örn
Fulltrúi HRFÍ Guðjón Arinbjarnar
Prófstjóri Óskar Hafsteinn

Á föstudeginum var farið í grjótborgirnar niður af „Gumma Bogg stæðinu“ og Draumalandið.
Það var Kaldbaks Orka sem var sú eina sem fékk einkunn eftir daginn,
1. einkunn í OF, og við óskum Eyþóri innilega til hamingju með árangurinn 🙂

Á laugardaginn var farið upp í Skálafell.
Aðstæður voru erfiðar, mikill vindur og mikið af erfiðum fugli, en allir í góðum gír.
Allir hundar átti séns á fugli en enginn náði að landa einkunn.

Á sunnudag var farið á sama svæði og á föstudeginum.
Hundar og leiðendur voru að gera góða hluti og frábær stemning í hópnum.
Það náðist ein einkunn þennan daginn og það var Ásgeir Heiðar með Langlandsmpens Black Diamond sem fékk 2. einkunn í OF. Við óskum þeim innilega til hamingju 🙂

Við viljum þakka keppendum innilega fyrir þátttökuna og gaman að sjá nýliðana gera góða hluti.
Einnig viljum við þakka styrktaraðilum Bendi og Vínnes innilega fyrir stuðninginn, án þeirra væri þetta ekki hægt.

Eyþór og Orka með dómurum.
Ásgeir Heiðar og
Black Diamond með dómurum.
Styrktaraðilarnir ….. ómetanlegt
Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Bendispróf úrslit

Þáttökulisti Bendisprófs og breytingar fyrirkomulags

Fyrirkomulagið á prófinu hefur breyst þannig að Róbert Gill dæmir einn alla daga. Blandað party verður á laugardag og sunnudag.

Guðjón Arinbjarnarson er fulltrúi HRFí

Prófið er sett kl 9 í Sólheimakot alla daga og því er einnig slitið þar.

Prófsvæðið er Hólmsheiði og nágrenni.

Föstudagur
OF 
Nafn hundsTegundEigandi Leiðandi 
Vatnsenda AronEnglish pointerGunnar Örn HaraldssonGunnar Örn Haraldsson
Vatnsenda BjarturEnglish pointerJón Ásgeir EinarssonJón Ásgeir Einarsson
Veiðimela Bjn FrostiGerman short-haired pointing dogIngi Már JónssonIngi Már Jónsson
Hrímlands KK2 RonjaBrittany spanielViðar Örn AtlasonViðar Örn Atlason
Ice Artemis Dáð German wire-haired pointing dogLeifur Einar EinarssonLeifur Einar Einarsson
Hlaðbrekku IrmaGerman wire-haired pointing dogGeorge Stefan MarshallGeorge Stefan Marshall
Kaldbaks OrkaEnglish setterEyþór ÞórðarsonEyþór Þórðarson
Steinhlíðar Atlas English setterSteingrímur Hallur LundSteingrímur Hallur Lund
Langlandsmoens Black DiamondEnglish pointerÁsgeir HeiðarÁsgeir Heiðar
Laugard.
UF
Nafn hundsTegundEigandi Leiðandi 
Tiurfoten’s MílaEnglish setterHelga María VilhjálmsdóttirHelga María Vilhjálmsdóttir
Hrísmóa KaldaEnglish setterEinar Örn Rafnsson Unnur A. Unnsteinsdóttir 
OF 
Nafn hundsTegundEigandi Leiðandi 
Kaldbaks SnerpaEnglish setterÞorsteinn FriðrikssonÞorsteinn Friðriksson
Veiðimela Bjn ÞokaGerman short-haired pointing dogHermann Örn PálssonHermann Örn Pálsson
Vatnsenda AronEnglish pointerGunnar Örn HaraldssonGunnar Örn Haraldsson
Veiðimela Bjn FrostiGerman short-haired pointing dogIngi Már JónssonIngi Már Jónsson
Veiðimela Bjn OrriGerman short-haired pointing dogPétur Alan GuðmundssonPétur Alan Guðmundsson
Ice Artemis Dáð German wire-haired pointing dogLeifur Einar EinarssonLeifur Einar Einarsson
Hlaðbrekku IrmaGerman wire-haired pointing dogGeorge Stefan MarshallGeorge Stefan Marshall
Kaldbaks OrkaEnglish setterEyþór ÞórðarsonEyþór Þórðarson
Rjúpnabrekku MiroEnglish setterEigandi Daniel KristinssonKristinn Einarsson
Steinhlíðar Atlas English setterSteingrímur Hallur LundSteingrímur Hallur Lund
Langlandsmoens Black DiamondEnglish pointerÁsgeir HeiðarÁsgeir Heiðar
Sunnud.
UF 
Nafn hundsTegundEigandi Leiðandi 
Hrísmóa KaldaEnglish setterEinar Örn Rafnsson Unnur A. Unnsteinsdóttir 
Tiurfoten’s MílaEnglish setterHelga María VilhjálmsdóttirHelga María Vilhjálmsdóttir
OF 
Nafn hundsTegundEigandi Leiðandi 
Kaldbaks VaskurEnglish setterÞorsteinn FriðrikssonÞorsteinn Friðriksson
Veiðimela Bjn ÞokaGerman short-haired pointing dogHermann Örn PálssonHermann Örn Pálsson
Vatnsenda AronEnglish pointerGunnar Örn HaraldssonGunnar Örn Haraldsson
Veiðimela Bjn FrostiGerman short-haired pointing dogIngi Már JónssonIngi Már Jónsson
Veiðimela Bjn OrriGerman short-haired pointing dogPétur Alan GuðmundssonPétur Alan Guðmundsson
Ice Artemis Dáð German wire-haired pointing dogLeifur Einar EinarssonLeifur Einar Einarsson
Hlaðbrekku IrmaGerman wire-haired pointing dogGeorge Stefan MarshallGeorge Stefan Marshall
Kaldbaks OrkaEnglish setterEyþór ÞórðarsonEyþór Þórðarson
Steinhlíðar Atlas English setterSteingrímur Hallur LundSteingrímur Hallur Lund
Langlandsmoens Black DiamondEnglish pointerÁsgeir HeiðarÁsgeir Heiðar
Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Þáttökulisti Bendisprófs og breytingar fyrirkomulags

Bendisprófið – Skráningarfrestur

Við minnum á að skráningarfrestur fyrir Bendispróf Vorstehdeildar er til kl.23:59 Sunnudaginn 26. september

Við skráningu þarf að koma fram:
Prófnúmer: 502112
Nafn eiganda:
Nafn hunds:
Ættbókarnúmer:
Nafn leiðanda:
Flokkur:
Dagsetning/ar:

Greitt með millifærslu á reikning HRFÍ
515-26-707729
Kt.680481-0249
Setja nafn hunds og prófsnúmer í skýringu á færslunni ásamt að senda afrit af greiðslu á hrfi@hrfi.is OG vorsteh@vorsteh.is

Gjaldskrá:

Veiðipróf 6.400 kr.
Veiðipróf 2ja daga 9.600 kr.
Veiðipróf 3ja daga 12.700 kr.


Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Bendisprófið – Skráningarfrestur