




Það er búið að staðfesta að got sé væntanlegt með a.m.k. 6 hvolpum sem sáust í sónar. Það er undan strýhærða parinu Yrju og Kragborg’s Mads. Sjá nánar undir liðnum væntanleg got. Óskar Vorstehdeild Lárusi velgengni með þetta got.
Lumar þú á flottu efni til að setja á síðuna t.d. grein úr erlendu blaði sem er búið að þýða? Áttu fallega mynd af Vorsteh? Það væri frábært að fá flott efni til að fræða Vorsteh áhugafólk um hvað er … Halda áfram að lesa
Skráningarfrestur fyrir n.k. veiðipróf, sem haldið verður laugardaginn 18. febrúar rennur út næstkomandi sunnudag 12. febrúar. Eins og í fyrra er ekki hægt að skrá í gegnum heimasíðu HRFI og verður því að millifæra á reikning og senda kvittun í … Halda áfram að lesa
Dagskrá sýningar má nálgast HÉR Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að alþjóðlega hundasýning Hundaræktarfélags Íslands 25.-26. febrúar verður haldin í nýju húsnæði að Klettagörðum 6, 104 Reykjavík. Nýja sýningsvæðið er allt opið og býður upp á að sölu- … Halda áfram að lesa
Veiðipróf fært fram um einn dag Veiðiprófið sem halda átti á morgun laugardag hefur verið fært fram á sunnudag vegna leiðinlegrar veðurspár. Spáin er hins vegar mjög góð á sunnudag. Prófið verður sett kl. 09:00 í Sólheimakoti. Haft hefur verið … Halda áfram að lesa
Fyrirhuguðum kynningarfundi á endurskoðuðum veiðiprófsreglum fyrir tegundarhóp 7 er frestað um óákveðinn tíma. Fyrir hönd aðstandenda. Guðjón Arinbjarnarson
Tíkurnar eru fundnar 🙂 Þær gleðifréttir voru að berast að Birta og Vaka voru að finnast fyrir nokkrum mínútum. Þær fundust fyrir ofan Skjöldólfsstaði í Jökuldal og voru að vonum fagnaðarfundir hjá Adda og þeim. Ensk setter tíkurnar Suzie Q … Halda áfram að lesa
Eftirfarandi hundar eru skráðir í næsta próf Unghundaflokkur: Heiðnabergs Gleipnir von Greif – Vorsteh, snögghærður Fuglodden’s Rösty – Írskur seti Gagganjunis Von – Írskur seti Huldu Bell von Trubon – Weimaraner Vatnsenda Kara – Pointer Opinn flokkur: Zetu Cobra – … Halda áfram að lesa