Prófstjóri biðlar til fuglahundafólks að æfa ekki á heiðinni í kringum Borgarhólana, á afleggjara „Gumma Bogg“ auk Skálafells fimmtudag og prófdagana. Einnig að æfa ekki á Sandgerðisheiðinni. Með þökk, Stjórn Vorstehdeildar
Birt íForsíðufrétt|Slökkt á athugasemdum við Friðun svæða fyrir Roburpróf Vorstehdeildar