





Aðeins einn hundur fékk einkunn í dag. Kópavogs Arí hlaut í dag 2. einkunn í unghundaflokki. Enginn hundur í opnum flokki fékk einkunn og enginn sæti í keppnisflokki. Nokkrir höfðu þó möguleika á fugli en það voru fáir. Keppnisflokkur verður … Halda áfram að lesa