





Eftirfarandi fréttatilkynning var að berast frá prófstjóra í prófinu um helgina: Sælir. Í dag bárust mér þau leiðu tíðindi að tilnefndur dómari í keppnisflokki á sunnudag, Svafar Ragnarsson er forfallaður vegna veikinda. Prófstjóri vonar að hann nái fullum bata sem … Halda áfram að lesa
Að gefnu tilefni er fuglahundafólk beðið um að þjálfa ekki hunda sína á prófsvæðinu fyrir ofan Gljúfrastein. Tveir bílar, þrjár manneskjur og fjórir hundar voru á prófsvæðinu í dag að sögn heimildarmanns sem fékk tilkynningu þar um. Það er ekki … Halda áfram að lesa