





Í gær kvaddi veiðimeistarinn Spyrna fuglahundasportið eftir stutt veikindi. Hún greindist með bráða lifrarsýkingu fyrir stuttu og fór á nýjar veiðilendur í gær. Spyrna var ávallt meðal toppanna í veiðiprófum og á glæsilega árangra úr veiðiprófum eins og sjá má … Halda áfram að lesa