





Stjórn Vorstehdeildar óskar félagsmönnum deildarinnar og öllum veiðimönnum góðra stunda við veiðar með hundum sínum og félögum. Minnum á sportlegar og hóflegar veiðar. Fuglahundadeild heldur enn eitt árið myndasamkeppni um bestu myndina af veiðum í haust með fuglahundum. Sjá nánar … Halda áfram að lesa