Greinasafn eftir: Stjórnarmeðlimur Ritari

Hefur þú áhuga á að leggja deildinni lið?

Stjórn Vorsthedeildar óskar eftir deildarmeðlinum í eftirfarandi nefndir; Fjáröflunarnefnd Fræðslu- göngu- og æfinganefnd Sýningarnefnd Áhugasamir eru hvattir til að senda póst á netfang deildarinnar, vorsteh@vorsteh.is

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Hefur þú áhuga á að leggja deildinni lið?

Sýningaþjáflun fyrir sumarsýningu HRFÍ

Vorstehdeild mun bjóða upp á sýningaþjálfun fyrir komandi sýningu þann 11-12 júní nk. Boðið verður upp á þrjú skipti 24. maí þriðjudagur kl.20:00 – 21:00 31. maí þriðjudagur kl. 20:00 – 21:00 6.júní – mánudagur kl.20:00 – 21:00 Staðsetning : … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sýningaþjáflun fyrir sumarsýningu HRFÍ

Hvílum heiðarnar.

Nú er kominn sá tími árs að við hættum að fara upp á heiði að æfa, rjúpan er farin að para sig og undirbúa varp og öll viljum við að það takist sem best svo nóg verði af fugli í … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Hvílum heiðarnar.

Prófstjórnanámskeið.

Til stendur ef næg þátttaka fæst að halda prófstjóranámskeið og hvetjum við alla sem hafa áhuga á að taka þátt í starfi deildanna að kynna sér hlutverk prófstjórans.Áætlað er að námskeiðið sé ein kvöldstund þar sem farið verður yfir skyldur … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Prófstjórnanámskeið.

Lokadagur hjá Norðanhundum í dag, 1. maí.

Í dag var lokadagur í prófi Norðanhunda og þá var komið að keppnisflokk. Þrjú sæti náðust í dag og áttu Enskir Setar daginn. 1. sæti Steinahlíðar Atlas, eigandi Hallur Lund. 2. sæti Rjúpnasels Orka, eigandi Eyþór Þórðarson og 3. sæti … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Lokadagur hjá Norðanhundum í dag, 1. maí.

Annar dagur í prófi Norðanhunda.

Öðrum degi í prófi Norðandhunda laug í gær, laugardaginn 30.apríl. Einkunnir dagsis vor þær að unghundurinn Ice Artemis Aríel fékk 2. einkunn og besti unghundurinn og besti unghundir prófins í heild. Eignadi Aríel er Arnar M. Ellertsson og óskum þeim … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Annar dagur í prófi Norðanhunda.

Fyrsta degi í prófi Norðanhunda lokið.

Það var fjörugur dagur norðan heiða í dag. Sex einkunnir komu í hús. Í unghundaflokki gerðu stýhærðu Vorsteh systkynin það gott, en Ice Atemis Askur , leiðandi Andreas Blensner og Ice Artemis Aríel leiðandi Arnar Már Ellertsson fengu bæði 2. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fyrsta degi í prófi Norðanhunda lokið.

Langar þig til að verða hundaþjálfari fyrir standandi fuglahunda?

Til stendur ef næg þátttaka fæst að bjóða upp á hundaþjálfaranám með Matthias Westerlund frá Hundaskólanum Vision í Svíþjóð. Námið er um 60 klukkustundir ásamt heimaverkefnum. Fyrri hlutinn væri 3 dagar í október nk. og síðan tveir dagar í febrúar … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Langar þig til að verða hundaþjálfari fyrir standandi fuglahunda?

Veiðipróf Norðanhunda um helgina

Nú um helgina fer fram veiðipróf Norðanhunda. Um er að ræða 3 daga próf þar sem prófað verður í unghunda- og opnum flokk á föstudag og laugardag og síðan er keppnislokkur á sunnudag. Dómarar í pórfinu eru Kjartan Lindböl og Einar Kaldi … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Veiðipróf Norðanhunda um helgina

Heiðapróf FHD 23.apríl

Heiðapróf FHD fór fram í dag, dómari var Svafar Ragnarsson og prófstjóri Alti Ómarsson. Prófsvæðið var Heiðarbæjarbakkarnir og fengu þátttakendur milt og gott veður með hægum andvara. Töluvert var af fugli og áttu allir hundar möguleik á fugli í dag. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Heiðapróf FHD 23.apríl